að leita eftir íslenskum fan pages eða groups á facebook

Svara

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

að leita eftir íslenskum fan pages eða groups á facebook

Póstur af dbox »

Er einhver möguleiki að leita eftir íslenskum fan pages eða groups á facebook án þess að slá inn nafnið.
Er þá aðalega að fiska eftir hvort maður getur séð lista með fjölda læka eða fólksfjölda í hópum.
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: að leita eftir íslenskum fan pages eða groups á facebook

Póstur af vesi »

er þetta ekki ákkúrat það sem Fb. er að selja? svona gróft á litið allavegana,
MCTS Nov´12
Asus eeePc

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: að leita eftir íslenskum fan pages eða groups á facebook

Póstur af dbox »

vesi skrifaði:er þetta ekki ákkúrat það sem Fb. er að selja? svona gróft á litið allavegana,
Selja?
Svara