[Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
[Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Kvöldið.
Afsakið ef þessi hugmynd hefur áður litið dagsins ljós, en ég gat a.m.k. ekki fundið hana eftir stutta leit.
Spurningin mín er eftirfarandi:
Er hægt að stilla spjallborðið sitt þannig að maður getur falið þræði/komment frá ákveðnum notendum? Ef ekki, gætum við vinsamlegast reynt að finna út úr því?
Afsakið ef þessi hugmynd hefur áður litið dagsins ljós, en ég gat a.m.k. ekki fundið hana eftir stutta leit.
Spurningin mín er eftirfarandi:
Er hægt að stilla spjallborðið sitt þannig að maður getur falið þræði/komment frá ákveðnum notendum? Ef ekki, gætum við vinsamlegast reynt að finna út úr því?
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Þú segir nokkuð.
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
ja allveg endilega koma með það!!! eins go það er hægt að blocka notendur en maður sér enþá þræðina sem þeir gera...
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
var ekki búið að ræða þetta og að niðurstaðan var svo að þetta bíður upp á einelti eða eitthvað slíkt og var því ákveðið að þetta yrði ekki gert?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Að fela svör frá notendum er hálfgert einelti. Auk þess nenni ég ekki að lesa sama commentið kannski þrisvar af því einhverjum þremur óvinum sem sjá ekki hvor aðra langaði að koma sama punktinum á framfæri.
Annars held ég að valmöguleikinn að stilla sjálfur hvaða spjallborð birtast í virkar umræður væri algjör snilld!
Annars held ég að valmöguleikinn að stilla sjálfur hvaða spjallborð birtast í virkar umræður væri algjör snilld!
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Ekki sammála þessu.snaeji skrifaði:Að fela svör frá notendum er hálfgert einelti.
Ef ég væri í skólanum, og það væri alltaf sami náunginn að nöldra miðsvæðis, tala nú ekki um ef hann er að úthúða aðra, og ég ákveð að ég nenni ekki að hlusta á hann lengur og geri ráðstafanir þannig að ég þurfi þess ekki, án þess að það hafi nokkur áhrif á hann, er ég þá að leggja hann í einelti?
Annars er ég kominn á þá skoðun að það megi alveg fara að takmarka eitthvað aðgang hakkarin að þessu spjallborði, þar sem hann er einfaldlega kominn út í hatursáróður.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Setja notandann á óvinalistann sinn, þá sjást ekki svörin frá þeim notanda. Það felur því miður ekki þræðina sem eru stofnaðir í heild sinni, en virkar fínt til að minna mann á að vera ekkert að skoða pósta frá þeim aðila.
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Henti í eitt Chrome Extension sem felur alla þræði sem hakkarin stofnar.
- Sækið meðfylgjandi .zip fæl og extractið á góðan stað.
- Farið í Extensions í Chrome, hakið við developer mode
- Smellið á install unpacked extension
- Browsið á folderinn sem þið unzippuðuð þessu í og ýtið á install
- Njótið vaktarinnar án hakkarin
- Viðhengi
-
- HideHakkarin.zip
- (37.92 KiB) Skoðað 58 sinnum
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Virkar flott! Takk takkhagur skrifaði:Henti í eitt Chrome Extension sem felur alla þræði sem hakkarin stofnar.
- Sækið meðfylgjandi .zip fæl og extractið á góðan stað.
- Farið í Extensions í Chrome, hakið við developer mode
- Smellið á install unpacked extension
- Browsið á folderinn sem þið unzippuðuð þessu í og ýtið á install
- Njótið vaktarinnar án hakkarin
Tók eftir að það vantaði .row í zebra fixxinu: $(this).find('li').each(function(i) {
=> $(this).find('li.row').each(function(i) {
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Já ok, var hún að fikta í of mörgu þá? Ég henti þessu saman í miklu flýti. Ég uppfæri .zip fælinn á eftir ef ég man :-)
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Væri ekki frekar hægt að haka í eitthvað sem lokar á alla þræði sem eru gerðir undir "allt annað" eða "koníakstofuna"
Kannski vilja sumir bara sjá eitthvað tæknitengt hérna. sleppa úr umræðum samfélagsins, safe haven...
Kannski vilja sumir bara sjá eitthvað tæknitengt hérna. sleppa úr umræðum samfélagsins, safe haven...
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Langar að koma með svipaða hugmynd;
En að það sé hægt að fela x þráð frá virkum umræðum. Það kemur t.d. reglulega upp auglýsing um sömu íhlutina með reglulegu millibili sem henta mér engan vegin. Hinsvegar væri guðsgjöf að geta falið x þræði frá virkum umræðum en ég mundi samt geta séð þá í sínum flokkum ef ég mundi opna tiltekinn flokk. Væri í raun bara til að virkar umræður séu meira personalized
En að það sé hægt að fela x þráð frá virkum umræðum. Það kemur t.d. reglulega upp auglýsing um sömu íhlutina með reglulegu millibili sem henta mér engan vegin. Hinsvegar væri guðsgjöf að geta falið x þræði frá virkum umræðum en ég mundi samt geta séð þá í sínum flokkum ef ég mundi opna tiltekinn flokk. Væri í raun bara til að virkar umræður séu meira personalized
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Takk fyrir hámarks-svör og lágmarks-skítkast. Sérstakar þakkir á notandann 'hagur' fyrir extensionið!
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Fyrstaheimsvandamál? Ef þið hafið ekki áhuga á lesa þræðina frá hakkarin, þá einfaldlega lesið þið ekki þræði eftir hakkarin. Og þetta er alveg óháð því hvort að maður ætti yfir höfuð að láta einhvern vitleysing á spjallborði úti í bæ hafa áhrif á mann.
Persónulega finnst mér nefnilega að það sé betra að svara vondum skoðunum (með rökstuðningi) heldur en að blokka þær. Svo ef það gengur ekki, þá getur maður hunsað viðkomandi.
Persónulega finnst mér nefnilega að það sé betra að svara vondum skoðunum (með rökstuðningi) heldur en að blokka þær. Svo ef það gengur ekki, þá getur maður hunsað viðkomandi.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Ég tel hatursáróður ekki vera fyrstaheimsvandamál og tel að vondar skoðanir sé ekki nægilega stórt til orða tekið. Skaðlegar skoðanir er nær lagi.Hannesinn skrifaði:Fyrstaheimsvandamál? Ef þið hafið ekki áhuga á lesa þræðina frá hakkarin, þá einfaldlega lesið þið ekki þræði eftir hakkarin. Og þetta er alveg óháð því hvort að maður ætti yfir höfuð að láta einhvern vitleysing á spjallborði úti í bæ hafa áhrif á mann.
Persónulega finnst mér nefnilega að það sé betra að svara vondum skoðunum (með rökstuðningi) heldur en að blokka þær. Svo ef það gengur ekki, þá getur maður hunsað viðkomandi.
Á spjallsvæði í einkaeigu þá tel ég að það megi alveg takmarka svona vitleysinga og henda þeim út.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Sniðugast væri ef það væri hægt að haka við þræði sem maður hefur ekki áhuga á að fylgjast með og þá hyrfu þeir úr virkum umræðum.
Varðandi "hakkarin" þá er það vandamál leyst, hann kemur ekki til með að bögga ykkur aftur.
Varðandi "hakkarin" þá er það vandamál leyst, hann kemur ekki til með að bögga ykkur aftur.
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Hvað er hatursáróður?Klemmi skrifaði:Ég tel hatursáróður ekki vera fyrstaheimsvandamál og tel að vondar skoðanir sé ekki nægilega stórt til orða tekið. Skaðlegar skoðanir er nær lagi.Hannesinn skrifaði:Fyrstaheimsvandamál? Ef þið hafið ekki áhuga á lesa þræðina frá hakkarin, þá einfaldlega lesið þið ekki þræði eftir hakkarin. Og þetta er alveg óháð því hvort að maður ætti yfir höfuð að láta einhvern vitleysing á spjallborði úti í bæ hafa áhrif á mann.
Persónulega finnst mér nefnilega að það sé betra að svara vondum skoðunum (með rökstuðningi) heldur en að blokka þær. Svo ef það gengur ekki, þá getur maður hunsað viðkomandi.
Á spjallsvæði í einkaeigu þá tel ég að það megi alveg takmarka svona vitleysinga og henda þeim út.
Hann er á móti múslimum og það er hans réttur alveg eins og það er þinn réttur að vera með múslimum.
Svona til að benda þér á nokkra einfalda hluti þá er þjóðum ansi tamt að stimpla aðrar þjóðir/þjóðflokka eftir hegðum hluta hóps.
Síðan er í sumum trúarbröðgum sagt að þeir sem trúa ekki á þau, skal fyrst vera snúið til réttrar trúar, ef það gengur ekki séu þeir réttdræpir, og það sem er raunveruleiki þá lifa tugir miljóna eftir því.
Ýmis lönd í Evrópu hafa verið hersetin í gegnum aldirnar, mis lengi þó, af mismunandi löndum og trúarhópum þannig að það er inngreipt í þjóðarsál þeirra hatur á fyrrum hersetuliði.
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
svo þú ert alveg að gúddera það að hitler hafi verið á móti gyðingum? eitt leiðir af öðru, ef svona hugsanagangur fær að viðgangast þá fara hlutirnir fljótt til helvítis... remember nazism breeds hitlers! enginn að segja að hann meigi ekki hafa sínar skoðanir (hversu slæmar eða hættulegar þær eru) en það þýðir samt ekki að hann megi koma þeim á framfæri hvar sem er! opinions are like penises, you may have one, but you don't have the permission to shove it down my throat...Tbot skrifaði:Hvað er hatursáróður?Klemmi skrifaði:Ég tel hatursáróður ekki vera fyrstaheimsvandamál og tel að vondar skoðanir sé ekki nægilega stórt til orða tekið. Skaðlegar skoðanir er nær lagi.Hannesinn skrifaði:Fyrstaheimsvandamál? Ef þið hafið ekki áhuga á lesa þræðina frá hakkarin, þá einfaldlega lesið þið ekki þræði eftir hakkarin. Og þetta er alveg óháð því hvort að maður ætti yfir höfuð að láta einhvern vitleysing á spjallborði úti í bæ hafa áhrif á mann.
Persónulega finnst mér nefnilega að það sé betra að svara vondum skoðunum (með rökstuðningi) heldur en að blokka þær. Svo ef það gengur ekki, þá getur maður hunsað viðkomandi.
Á spjallsvæði í einkaeigu þá tel ég að það megi alveg takmarka svona vitleysinga og henda þeim út.
Hann er á móti múslimum og það er hans réttur alveg eins og það er þinn réttur að vera með múslimum.
Svona til að benda þér á nokkra einfalda hluti þá er þjóðum ansi tamt að stimpla aðrar þjóðir/þjóðflokka eftir hegðum hluta hóps.
Síðan er í sumum trúarbröðgum sagt að þeir sem trúa ekki á þau, skal fyrst vera snúið til réttrar trúar, ef það gengur ekki séu þeir réttdræpir, og það sem er raunveruleiki þá lifa tugir miljóna eftir því.
Ýmis lönd í Evrópu hafa verið hersetin í gegnum aldirnar, mis lengi þó, af mismunandi löndum og trúarhópum þannig að það er inngreipt í þjóðarsál þeirra hatur á fyrrum hersetuliði.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Ég tala hvergi um Hitler(heldur ert þú að gera mér skoðanir), heldur hvernig sagan hefur mótað viðhorf í ýmsum löndum og þjóðarbrot.kizi86 skrifaði:svo þú ert alveg að gúddera það að hitler hafi verið á móti gyðingum? eitt leiðir af öðru, ef svona hugsanagangur fær að viðgangast þá fara hlutirnir fljótt til helvítis... remember nazism breeds hitlers! enginn að segja að hann meigi ekki hafa sínar skoðanir (hversu slæmar eða hættulegar þær eru) en það þýðir samt ekki að hann megi koma þeim á framfæri hvar sem er! opinions are like penises, you may have one, but you don't have the permission to shove it down my throat...Tbot skrifaði:Hvað er hatursáróður?Klemmi skrifaði:Ég tel hatursáróður ekki vera fyrstaheimsvandamál og tel að vondar skoðanir sé ekki nægilega stórt til orða tekið. Skaðlegar skoðanir er nær lagi.Hannesinn skrifaði:Fyrstaheimsvandamál? Ef þið hafið ekki áhuga á lesa þræðina frá hakkarin, þá einfaldlega lesið þið ekki þræði eftir hakkarin. Og þetta er alveg óháð því hvort að maður ætti yfir höfuð að láta einhvern vitleysing á spjallborði úti í bæ hafa áhrif á mann.
Persónulega finnst mér nefnilega að það sé betra að svara vondum skoðunum (með rökstuðningi) heldur en að blokka þær. Svo ef það gengur ekki, þá getur maður hunsað viðkomandi.
Á spjallsvæði í einkaeigu þá tel ég að það megi alveg takmarka svona vitleysinga og henda þeim út.
Hann er á móti múslimum og það er hans réttur alveg eins og það er þinn réttur að vera með múslimum.
Svona til að benda þér á nokkra einfalda hluti þá er þjóðum ansi tamt að stimpla aðrar þjóðir/þjóðflokka eftir hegðum hluta hóps.
Síðan er í sumum trúarbröðgum sagt að þeir sem trúa ekki á þau, skal fyrst vera snúið til réttrar trúar, ef það gengur ekki séu þeir réttdræpir, og það sem er raunveruleiki þá lifa tugir miljóna eftir því.
Ýmis lönd í Evrópu hafa verið hersetin í gegnum aldirnar, mis lengi þó, af mismunandi löndum og trúarhópum þannig að það er inngreipt í þjóðarsál þeirra hatur á fyrrum hersetuliði.
en svona þér til upplýsingar þá er talað um að það hafi dáið 11 milljónir í útrýmingarbúðum, af þeim eru 6 milljónir gyðingar, 3 milljónir Pólverjar, síðan voru samkynhneigðir og fatlaðir drepnir líka, ásamt fleiri hópum
En segðu mér, eru Ísraelsmenn að gera nokkuð betri hluti við Palestínumenn.
Hvers vegna Hitler komst til valda verður að skoða aðstæður sem voru á þessum tíma, en ekki setja sig á "móralskan háhest".
Því þegar fólk sveltur heilu hungri, þá er hægt að selja því næstum hvað sem er.
En það eru mörg óhæfuverk sem hafa verið framin:
Hreinsanir Stalín - milljónir upp í tugi miljóna drepnir
Maó - tugir miljóna
Rauðu knerarnir - milljónir
Innrás Japana í Kína
Eldsprengjuárás Bandamanna á Dresden í lok seinni heimstyrjaldar - hundruð þúsunda flóttamanna drepnir
Stríðið í fyrrum Júgoslavíu (stríð milli þjóðarbrota og trúar)
Ef þú vilt kynna þér aðeins söguna þá er það t.d. innrás mára(múslimar) inn í Spán
Þess vegna er ég á móti þöggun og ritskoðun því annars er reynt að umskrifa söguna og enginn lærir neitt.
Þó að sum ummæli geta stuðað suma gætu aðrir verið því sammála.
En að endingu er það Guðjón sem ræður því það er hann sem er eigandi þessa spallborðs. (kostnaður vegna dómsmáls og fl.)
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Að hundsa einhvern á internetinu er ekki ritskoðun eða þöggun.
Viðkomandi á rétt á að tjá sig en í því er ekki innifalið að aðrir séu neyddir til að hlusta.
Þeir sem vilja hafa rétt á að loka eyrunum eða augunum fyrir hverju sem er, hvenær sem er og hvernig sem er.
Hvernig væri annars hægt að leyfa Ad Block í USA þar sem litið er á fyrirtæki sem einstaklinga á margan hátt.
Holy shit hvað maður mundi tapa miklum réttindum ef maður væri neyddur til að hlusta á alla sem vildu tjá sig.
Viðkomandi á rétt á að tjá sig en í því er ekki innifalið að aðrir séu neyddir til að hlusta.
Þeir sem vilja hafa rétt á að loka eyrunum eða augunum fyrir hverju sem er, hvenær sem er og hvernig sem er.
Hvernig væri annars hægt að leyfa Ad Block í USA þar sem litið er á fyrirtæki sem einstaklinga á margan hátt.
Holy shit hvað maður mundi tapa miklum réttindum ef maður væri neyddur til að hlusta á alla sem vildu tjá sig.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Af hverju voruð þið að banna hakkaran ? Já ég hló þegar ég las þetta með hakkarin block addið , en það flokkast sem einelti .
Vissulega er gæjinn ekki endilega sá skarpasti í skúffunni , og ekkert endilega alltaf edrú hérna á síðunni en hann bætti við lit við regnbogan , fjölbreytni fólksins sem myndar þennan myndarlega hóp vaktara.
Ég efast um að þessi "haturs" áróður hans hafi orðið til þess að einhver hafi séð og skilið hans sjónarhorn ,þvert á móti vakið athygli á hvað er mikið af svona öðruvísi þenkjandi fólki . Ég vill frekar að hann pústi hérna og fái negative feedback hérna frekar en að svona gæji birtist í kringlunni með haglabyssu útaf hann er orðinn brjálaður á að vera ignoraður .
Vissulega er gæjinn ekki endilega sá skarpasti í skúffunni , og ekkert endilega alltaf edrú hérna á síðunni en hann bætti við lit við regnbogan , fjölbreytni fólksins sem myndar þennan myndarlega hóp vaktara.
Ég efast um að þessi "haturs" áróður hans hafi orðið til þess að einhver hafi séð og skilið hans sjónarhorn ,þvert á móti vakið athygli á hvað er mikið af svona öðruvísi þenkjandi fólki . Ég vill frekar að hann pústi hérna og fái negative feedback hérna frekar en að svona gæji birtist í kringlunni með haglabyssu útaf hann er orðinn brjálaður á að vera ignoraður .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Á sama hátt er það réttindi að fela þræði eða svör annarra en þá er rétt að muna að aðrir geta gert það sama við þig.
Ég mun ekki gera það því mér finnst það mikilvægt að geta lesið komment annarra þó þau séu þvert á mínar skoðanir, vegna þess ef að góður rökstuðningur fylgir veldur það því að ég skoða málin frá þeirri hlið líka.
Ég mun ekki gera það því mér finnst það mikilvægt að geta lesið komment annarra þó þau séu þvert á mínar skoðanir, vegna þess ef að góður rökstuðningur fylgir veldur það því að ég skoða málin frá þeirri hlið líka.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Held að hakkarin hafi beinlínis beðið Guðjón um að láta banna sig...jonsig skrifaði:Af hverju voruð þið að banna hakkaran ? Já ég hló þegar ég las þetta með hakkarin block addið , en það flokkast sem einelti .
Vissulega er gæjinn ekki endilega sá skarpasti í skúffunni , og ekkert endilega alltaf edrú hérna á síðunni en hann bætti við lit við regnbogan , fjölbreytni fólksins sem myndar þennan myndarlega hóp vaktara.
Ég efast um að þessi "haturs" áróður hans hafi orðið til þess að einhver hafi séð og skilið hans sjónarhorn ,þvert á móti vakið athygli á hvað er mikið af svona öðruvísi þenkjandi fólki . Ég vill frekar að hann pústi hérna og fái negative feedback hérna frekar en að svona gæji birtist í kringlunni með haglabyssu útaf hann er orðinn brjálaður á að vera ignoraður .
GuðjónR skrifaði:Ég hef zero tolerance fyriir fólki sem sendir mér einkaskilaboð og segir mér að fara til helvítis.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Tbot skrifaði:Á sama hátt er það réttindi að fela þræði eða svör annarra en þá er rétt að muna að aðrir geta gert það sama við þig.
Ég mun ekki gera það því mér finnst það mikilvægt að geta lesið komment annarra þó þau séu þvert á mínar skoðanir, vegna þess ef að góður rökstuðningur fylgir veldur það því að ég skoða málin frá þeirri hlið líka.
Nkl. ég nálgast þetta með sama hætti, mundi ekki nota þetta app sjálfur nema í "neyð".
Og að ignora einhvern á internetinu eða blokka einhvern á facebook er ekki einelti.
Það getur verið einelti ef eitthvað annað í lífinu kallar á að fólk þurfi að hafa samskipti, vinna, skóli, fjölskylda, félagstarf eða eitthvað álíka.
En ef ein ókunnug manneskja blokkar aðra eða einhver er að slíta vinskap eða ef einhver hefur málefnalega ástæðu til að blokka...
Þá er það bara sjálfsagðasta mál...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Akkúrat þessvegna held ég að sniðugast sé að nota eitthvað eins og extensionið eða ef það væri built in að blockera þræði eða usera.rapport skrifaði:Að hundsa einhvern á internetinu er ekki ritskoðun eða þöggun.
Viðkomandi á rétt á að tjá sig en í því er ekki innifalið að aðrir séu neyddir til að hlusta.
Þeir sem vilja hafa rétt á að loka eyrunum eða augunum fyrir hverju sem er, hvenær sem er og hvernig sem er.
Hvernig væri annars hægt að leyfa Ad Block í USA þar sem litið er á fyrirtæki sem einstaklinga á margan hátt.
Holy shit hvað maður mundi tapa miklum réttindum ef maður væri neyddur til að hlusta á alla sem vildu tjá sig.
Ég veit ekki hvort ég myndi vilja nota það persónulega en mér finnst það eina vitið að gefa notendum sjálfum færi á að stilla spjallborðið eins og þeir vilja (eins og t.d. að blockera usera) frekar en að því sé stýrt af stjórnendum spjallborðsins jafnvel þótt þeir séu alveg í 100% rétti að gera það sem þeir vilja við spjallborðið.