Overclocka 2.0 til 2.5?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Overclocka 2.0 til 2.5?
'eg hef verið að pæla að uppfæra örgjafann minn sem er Amd 2800+ en ég hef ekki neitt vit á sona hlutum og vil gera þetta í flýti , en haldið það að það væri hægt að fara t.d. niðrí tölvuvirkni og láta þá overclocka örrann minn? var að pæla með að overclocka hann uppí 2.5 ghz en hann er núna á 2,0 ghz og mig vantar aðeins hraðskreiðari örgjörva fyrir hl2..
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
það er alveg held ég pottó að tölvuvirkni geri þetta ekki fyrir þig.
Það á aldrei að overclocka í flýti best að fara hægt í hlutina heldur en að æða í einhvað rugl.
Megahertz.is er með tutorial um hvernig best er að gera þetta ef þú finnur ekkert gagnlegt spurðu hér eða á megahertz.is eða http://www.google.it
Það á aldrei að overclocka í flýti best að fara hægt í hlutina heldur en að æða í einhvað rugl.
Megahertz.is er með tutorial um hvernig best er að gera þetta ef þú finnur ekkert gagnlegt spurðu hér eða á megahertz.is eða http://www.google.it
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Overclocka 2.0 til 2.5?
DoRi- skrifaði:'eg hef verið að pæla að uppfæra örgjafann minn sem er Amd 2800+ en ég hef ekki neitt vit á sona hlutum og vil gera þetta í flýti , en haldið það að það væri hægt að fara t.d. niðrí tölvuvirkni og láta þá overclocka örrann minn? var að pæla með að overclocka hann uppí 2.5 ghz en hann er núna á 2,0 ghz og mig vantar aðeins hraðskreiðari örgjörva fyrir hl2..
2800 XP er alveg nógu góður fyrir HL2. Ef þig langar að yfirklukka þá myndi ég byrja á að lesa leiðbeiningar á netinu.
Það er alveg pottþétt að Tölvuvirkni myndu ekki yfirklukka örran þinn.
Ef þig langar að fá performance boost þá myndi ég uppfæra skjákortið, ef þú ert með FX5200 eða sambærilegt kort.
Einnig gæti verið sniðugt fyrir þig að bæta við minnið ef þú ert bara með 256mb eða undir.
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Overclocka 2.0 til 2.5?
DoRi- skrifaði:'eg hef verið að pæla að uppfæra örgjafann minn sem er Amd 2800+ en ég hef ekki neitt vit á sona hlutum og vil gera þetta í flýti , en haldið það að það væri hægt að fara t.d. niðrí tölvuvirkni og láta þá overclocka örrann minn? var að pæla með að overclocka hann uppí 2.5 ghz en hann er núna á 2,0 ghz og mig vantar aðeins hraðskreiðari örgjörva fyrir hl2..
Það er ekki eitt einasta tölvufyrirtæki hér á landinu sem myndi yfirklukka örgjörvann þinn.
Einnig stórlega efast ég að þú náir að fara mikið yfir 2.3Ghz ef þú nærð þó það langt...
OC fanboy
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ertu með nógu stórt vinnsluminni?
Er þetta ekki bara spurning um einhverjar bios stillingar hjá þér? Hvernig vél ertu með? móðurborð, vinnsluminni og þ.h.