Vesen með usb

Svara
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Vesen með usb

Póstur af krissi24 »

Ég fæ ekki músina og lyklaborðið til að virka eftir að hafa skipt aftur niður í Win7 eftir uppfærslu í win10. Hvernig lagar maður þetta? :/
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með usb

Póstur af jonsig »

Fá þér linux?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með usb

Póstur af loner »

Hér eru nokkrir möguleikar að skoða.
Ath. í hvaða usb port það er tengt, hvort portin séu merkt fyrir mús og lyklaborð, þau port tilheyra kubbasettinu.
prufa að aftengja bíða andartak og tengja aftur.
sækja nýja drivera fyrir kubbasettið, því fylgja driverar fyrir usb.
fara í device manager og ath. með drivera ef þeir eru til staðar, gætir prófað unistall og endurræst tölvuna og hún ætti setja drivera upp á ný.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Svara