Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Ef þið eruð með Sjónvarp Símans og Airties myndlykil (svartan kubb) þá er hægt að fara í MENU valmynd og velja "Uppfæra myndlykil.."
Myndlykillinn verður aðeins hraðvirkari og lagar nokkur vandamál.
(gætið þurft að endurhlaða viðmóti fyrst)
Endilega prófið og látið mig vita.
Myndlykillinn verður aðeins hraðvirkari og lagar nokkur vandamál.
(gætið þurft að endurhlaða viðmóti fyrst)
Endilega prófið og látið mig vita.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Engin veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, þegar ég fékk ljósleiðarann þá varð að skipta út Airties fyrir Vodafone lykilinn og þvílík afturför.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Hvað með tónlistina ? á hún ekkert að koma aftur ? "Þessi rás lokar 7.1" moðerfokkers!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Veistu hvað ég hlustaði mikið á Drive og 90's ? Nei immitt
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Undirritaður var orðinn leiður á Vodafone sjónvarpinu og fékk sér sérlínu frá Símanum bara fyrir Sjónvarp Símans ...GuðjónR skrifaði:Engin veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, þegar ég fékk ljósleiðarann þá varð að skipta út Airties fyrir Vodafone lykilinn og þvílík afturför.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Var að uppfæra,og þetta er allt annað :-) Sama hér er með ljósleiðarann og sér línu fyrir sjónvarp Símans.
Windows 10 pro Build ?
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Ég er ekki að sjá í fljótu bragði hvað er að sjónvarpi Vodafone .... Ég get horft á sjónvarpsrásir og flakkað í tímaflakki. "Does what it says on the tin".
Myndlykillinn mætti vera fljótari að cold-boot-a í þessum örfáu tilfellum þar sem hann frýs og ég þarf að endurræsa hann alveg. That's it.
Myndlykillinn mætti vera fljótari að cold-boot-a í þessum örfáu tilfellum þar sem hann frýs og ég þarf að endurræsa hann alveg. That's it.
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Ég sakna þessa líka, hefur verið inni frá upphafi Vonandi kemur eitthvað gott í staðinn fljótlega.CendenZ skrifaði:Hvað með tónlistina ? á hún ekkert að koma aftur ? "Þessi rás lokar 7.1" moðerfokkers!
Endilega láta vita ef það er eitthvað í gangi sem þér finnst til hins verra.viggib skrifaði:Var að uppfæra,og þetta er allt annað :-)
Annars erum við alltaf að vinna að betrumbótum, alltaf eitthvað nýtt og betra í pípunum. Performance er eitthvað sem er mjög ofarlega í huga alltaf. Nýja firmware á myndlyklinum lagar mikið þar. Vonandi uppfæra sem flestir.
*-*
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Vodafone er ekki með "tímaflakk", þeir eru með "tímavél".hagur skrifaði:Ég er ekki að sjá í fljótu bragði hvað er að sjónvarpi Vodafone .... Ég get horft á sjónvarpsrásir og flakkað í tímaflakki. "Does what it says on the tin".
Myndlykillinn mætti vera fljótari að cold-boot-a í þessum örfáu tilfellum þar sem hann frýs og ég þarf að endurræsa hann alveg. That's it.
*-*
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Þetta er kjánaskapur að eigna sér hugtak eins og þetta og gera það að "vörumerki" eins og stóru risarnir færu í málaferli og lögbann út af orðinu"timeshift" sem er það sem allir nota í siðmenntuðum löndum. Þetta sýnir bara hvað markaðurinn er á lágu plani heima fyrir.
appel skrifaði:Vodafone er ekki með "tímaflakk", þeir eru með "tímavél".hagur skrifaði:Ég er ekki að sjá í fljótu bragði hvað er að sjónvarpi Vodafone .... Ég get horft á sjónvarpsrásir og flakkað í tímaflakki. "Does what it says on the tin".
Myndlykillinn mætti vera fljótari að cold-boot-a í þessum örfáu tilfellum þar sem hann frýs og ég þarf að endurræsa hann alveg. That's it.
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
"timeshift" þýðist sem "tímahliðrun". "Tímaflakk" er annað orð og var skilgreint af Símanum. En þar sem þetta mál er í dómsstólaferli þá læt ég það vera standa í stappi um það hér og vona að menn geti haldið sig við efni þráðarins.Televisionary skrifaði:Þetta er kjánaskapur að eigna sér hugtak eins og þetta og gera það að "vörumerki" eins og stóru risarnir færu í málaferli og lögbann út af orðinu"timeshift" sem er það sem allir nota í siðmenntuðum löndum. Þetta sýnir bara hvað markaðurinn er á lágu plani heima fyrir.
appel skrifaði:Vodafone er ekki með "tímaflakk", þeir eru með "tímavél".hagur skrifaði:Ég er ekki að sjá í fljótu bragði hvað er að sjónvarpi Vodafone .... Ég get horft á sjónvarpsrásir og flakkað í tímaflakki. "Does what it says on the tin".
Myndlykillinn mætti vera fljótari að cold-boot-a í þessum örfáu tilfellum þar sem hann frýs og ég þarf að endurræsa hann alveg. That's it.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Jæja...þú spurðir ... here goes!!!hagur skrifaði:Ég er ekki að sjá í fljótu bragði hvað er að sjónvarpi Vodafone .... That's it.
[rant]
Tímaflakkið (hliðrun) vantar fídusinn að spila áfram eftir að þætti lýkur, t.d um helgar þegar barnatíminn er þá þarf maður að vera viðstöðulaust á fjarstýringunni því sumir þættir eru bara í 10 mín. Og yfirleitt þarf maður að spóla 3-4 mín inn í næsta lið til að byrja á honum. Síminn var með þetta problem fyrir nokkrum árum en það var fljótt lagað, þú setur einhvern þátt í gang og nokkrum tímum síðar er spurt "halda áfram" ...
Ef þú ert að horfa á Stöð 2 og gleymir að setja yfir á "opna" rás þá eru miklar líkur á því að lykilinn sé svo pikkfrostinn daginn eftir að þú verður að restarta honum með því að rífa hann úr sambandi. Ég fékk að prófa VodaFone Play frítt núna í des/jan en ég hringdi í dag og cancelaði því. Eina sem ég hef reynt að horfa á voru Aulabárðarnir, en þættirnir koma ekki í réttri röð, þeir birtast random í einhverju kraðaki á skjánum, svo þegar þú ert búinn að horfa á nokkra þætti þá veistu ekkert hvað er búið og hvað er eftir nema þú sért með blað og blíant og skrifir hjá þér. Það mætti alveg koma borði yfir sem segir "í leigu" eða "búið að horfa".
Fjarstýringin er alveg efni í sért rant þráð, held ég þurfi ekkert að hafa fleiri orð um hana, þið sem eruð með Vodafone lykil vitið hvað ég er að tala um. Svo voru fleiri stöðvar sem fylgdu með ódýrasta pakkanum hjá Símanum en hjá Vodafone.
[/rant]
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Hehe, fair enoughGuðjónR skrifaði: Wall of rant!
Ég er greinilega ekki svona mikill "power user", en hef reyndar rekið mig á að afruglarinn frjósi ef hann er skilinn eftir á læstri rás. Það er auðvitað ótrúlega pirrandi, sérstaklega vegna þess hversu lengi hann er að ræsa sig svo í kjölfarið.
En mitt notkunarmynstur er greinilega bara þannig að ég næ að sneiða framhjá því sem virkar verst.
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Er með svarta kubbinn (allavegana svartur kubbur) en sé hvergi þennan valmöguleika í Menu myndinni....appel skrifaði:Ef þið eruð með Sjónvarp Símans og Airties myndlykil (svartan kubb) þá er hægt að fara í MENU valmynd og velja "Uppfæra myndlykil.."
Myndlykillinn verður aðeins hraðvirkari og lagar nokkur vandamál.
Endilega prófið og látið mig vita.
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Hmm... prófaðu að endurhlaða viðmótinu og sjá hvort það detti inn.Tiger skrifaði:Er með svarta kubbinn (allavegana svartur kubbur) en sé hvergi þennan valmöguleika í Menu myndinni....appel skrifaði:Ef þið eruð með Sjónvarp Símans og Airties myndlykil (svartan kubb) þá er hægt að fara í MENU valmynd og velja "Uppfæra myndlykil.."
Myndlykillinn verður aðeins hraðvirkari og lagar nokkur vandamál.
Endilega prófið og látið mig vita.
*-*
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Nibb, bara þetta.
Model: EI90
Firmware: 4.0.11
Model: EI90
Firmware: 4.0.11
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Þetta er SagemCom myndlykill, ekki AirTies. Þannig að þú getur ekki uppfært.Tiger skrifaði:Nibb, bara þetta.
Model: EI90
Firmware: 4.0.11
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
hvor er betri ? Geturu ekki ýtt aðeins á þessa dudes með útvarpið ? Ég er bara að hlusta á spotify núna :l
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Explains it..... samt svartur kassiappel skrifaði:Þetta er SagemCom myndlykill, ekki AirTies. Þannig að þú getur ekki uppfært.Tiger skrifaði:Nibb, bara þetta.
Model: EI90
Firmware: 4.0.11
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Ég nota persónulega AirTies.CendenZ skrifaði:hvor er betri ? Geturu ekki ýtt aðeins á þessa dudes með útvarpið ? Ég er bara að hlusta á spotify núna :l
*-*
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Tiger skrifaði:Explains it..... samt svartur kassiappel skrifaði:Þetta er SagemCom myndlykill, ekki AirTies. Þannig að þú getur ekki uppfært.Tiger skrifaði:Nibb, bara þetta.
Model: EI90
Firmware: 4.0.11
eða
*-*
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Skiptir ekki miklu fyrir tækninotendur. Hinir reyna sammt oft að lesa allt allt of mikið úr ljósunum á minni airties lyklinum.CendenZ skrifaði:hvor er betri ? Geturu ekki ýtt aðeins á þessa dudes með útvarpið ? Ég er bara að hlusta á spotify núna :l
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Setti þessa uppfærslu í gang á AirTies lyklinum (þessi stærri held ég) hjá mömmu áðan og fór eins og asni áður en þetta kláraðist. Svo hringir hún í mig eftir að lykillinn ræsti sig aftur og þá virkaði fjarstýringin ekki til neins nema að hækka og lækka. Og þá fékk hún ekki upp volume barinn, en það hækkaði samt. Gat ekki skipt um stöð eða fengið upp menu-ið eða info um dagskrá.
Ég lét hana endurræsa hann en það virtist vera eins en hún gat með einhverju móti fengið rúv aftur inn og sagði það gott í bili. Ég kíki til hennar á morgun. Hefur eitthvað borið á svona veseni eftir þessa uppfærslu? Hélt ég væri að gera henni greiða
Ég lét hana endurræsa hann en það virtist vera eins en hún gat með einhverju móti fengið rúv aftur inn og sagði það gott í bili. Ég kíki til hennar á morgun. Hefur eitthvað borið á svona veseni eftir þessa uppfærslu? Hélt ég væri að gera henni greiða
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Lenti í því sjálfur að vera fastur á ínn, ekki gott. Endurræsti og það lagaðist sammt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Worst case scenario !!arons4 skrifaði:Lenti í því sjálfur að vera fastur á ínn, ekki gott. Endurræsti og það lagaðist sammt.