Að tvínýta TP kapal

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Að tvínýta TP kapal

Póstur af gnarr »

Hafiði lent í því að vera með 2 tölvur alveg hlið við hlið og það eru 30 metrar í næsta switch.

það er mjög leiðinlegt að þurfa að eyða 60 metrum af snúru efni til að tengja 2 tölvur.

ég lenti einmit í svipuðum hlut. mig vantaði 2 snúrur sem áttu að fara á sama stað og voru jafn langar, og ég átti ekki auka switch til að spara snúru efni.
ég fór að spá í hvernig væri hægt að leysa þetta. ég komst að því að það væri ekki sniðugt að setja 2 netkort í aðra vélina og bridge-a það, því þá myndi vera mjög mikið álag á þeirri tölvu ef tölvan sem færi gegnum hana þyrfti að senda/sækja mikið yfir netið.

en þá fékk ég þessa æðislegu hugmynd. AFHVERJU er ég bara að nota 2 pör í kappli sem er 4 pör..

ég klippti umþaðbil metra utanaf kaplinum á öðrum endanum og 5 centimetra á honum þannig að ég gat tekið sitthvor 2 pörin á báðum endum og sett 2 hausa. þannig að í heildina var kapallinn með 4 hausa :)



svona gerið þið þetta:

Mynd

ef þið viljið bara fá "venjulegann" straight through kapal, þá gerið þið svona:

haus 1:

Pinni 1 : hvítur með gulri línu
Pinni 2 : gulur
Pinni 3 : hvítur með grænni línu
pinni 4 : ekkert
pinni 5 : ekkert
pinni 6 : grænn
pinni 7 : ekkert
pinni 8 : ekkert

haus 2:

Pinni 1 : hvítur með brúnni línu
Pinni 2 : brúnn
Pinni 3 : hvítur með blárri línu
pinni 4 : ekkert
pinni 5 : ekkert
pinni 6 : blár
pinni 7 : ekkert
pinni 8 : ekkert

svo gerið þið nákvæmlega eins á hinum endanum ásnúrunni :)

ef þið viljið fá snúru sem þið getið notað bæði sem straight through og crossover (þægilegt ef þið viljið getað notað sömu snúruna bæði í switch eða bara milli tveggja tölvna), þá þræðið þið annann endan eins og hérna fyrir ofan og hinn svona:

haus 1:

Pinni 1 : hvítur með gulri línu
Pinni 2 : gulur
Pinni 3 : hvítur með grænni línu
pinni 4 : ekkert
pinni 5 : ekkert
pinni 6 : grænn
pinni 7 : ekkert
pinni 8 : ekkert

haus 2:

Pinni 1 : hvítur með blárri línu
Pinni 2 : blár
Pinni 3 : hvítur með brúnni línu
pinni 4 : ekkert
pinni 5 : ekkert
pinni 6 : brúnn
pinni 7 : ekkert
pinni 8 : ekkert
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

snilld!

Og ef að menn eru að spá í afhverju það eru þá 8 vírar, þá eru hinir notaðir í token ring, ATM og einhver svoleiðis kerfi

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

sniðugt. :!:

en þetta virkar ekki með gigabyte Lan. notar það ekki öll pörin ?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þú ert snillingur, ég gæti einmitt notfært mér þetta hérna heima! Held að þetta verðiskuldi alveg að fara inná FAQ svæðið!

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Þetta er stórsniðugt, algjör snilld, en einhver var búinn að "ljúga" í mig að þræðirnir væru átta því helmingurinn væri notaður til skermunar :oops: svo minni líkur væru á truflunum í gagnaflutningum?
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Cary »

Þú ért svú sníðúgúr. :megasmile
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

axyne skrifaði:en þetta virkar ekki með gigabyte Lan. notar það ekki öll pörin ?
jú, ég held það ætti að virka
so skrifaði:Þetta er stórsniðugt, algjör snilld, en einhver var búinn að "ljúga" í mig að þræðirnir væru átta því helmingurinn væri notaður til skermunar
ég er nú enginn pro í þessu, en ég held að helmingurinn af þessum 4 sem eru notaðir séu eru til skermunar, t.d. blái sendir gögn, og hvít/blái skermar hann(enda vafðir um hvorn anna) og svo t.d. grænn sem tekur á móti og hvít/græni skermar hann (veit ekkert um litina :P)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ekki skermað.

merkið er balencerað

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Frábært =D>
« andrifannar»

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

Ef ég er að skilja þetta rétt...er þá ekki slatta hætta á gagnatapi núna? eða hvernig er það?
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei..

þetta virkar þannig að pinni 1 sendir "+" merki pinni 2 sendir "-" merki pinni 3 tekur við "+" merki og pinni 6 sendir "-" merki. það eru engir fleiri pinnar notaðir.

það væri jafnvel möguleiki ða búa til kapal sem notaði bara pinna 1 og 3 eða 2 og 6. en þá væri merkið ó-balanserað.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

snilld :D

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

þetta er nokkuð kúl hjá þér

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Svara