Sælir
Ég er með innbyggt GPS í bílnum hjá mér sem virðist keyra á TomTom kerfi,
en vandamálið er að TomTom gefur ekki út kort fyrir Ísland og þess vegna get ég ekki notað það.
En ég googlaði þetta og fann eitthvað um að menn hafi tekið Garmin kort og breytt eitthverjum file-um
til að það virki á TomTom tækjum, en nú er ég ekki nógu klár til að kunna þetta.
Er einhver þarna úti sem þekki þetta eða er með einhverja lausn á þessu veseni?
Breyta Garmin korti yfir í TomTom?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta Garmin korti yfir í TomTom?
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.