Val á íhlutum
Val á íhlutum
Daginnn
Er að spá í íhlutum í vél sem ég er að fara að setja saman.
Verður notuð í hardc. gaming eingöngu nánast..
Þetta er það sem ég hef verið að spá í..
http://att.is/product/msi-z170a-gaming-m5-modurbord
http://att.is/product/intel-core-i7-6700-orgjorvi
Var að spá í 6700k Örgjörvanum en varð að spara einhverstaðar..
http://att.is/product/msi-geforce-980gtx-skjakort
http://att.is/product/corsair-h100i-gtx-vokvakaeling
http://att.is/product/corsair-ven-2x8gb ... gx4m2a2414
http://att.is/product/samsung-850-evo-2 ... mzn5e250bw
http://att.is/product/seagate-st2000dm0 ... 00rpm-64mb
http://att.is/product/corsair-rm750-afl ... hljodlatur
Myndi örugglega alveg nægja mér 650aflgj. en munar engu á verði á honum og þessum 750.
Er þetta ekki bara ágætis samsetning?
Veit að þetta er örugglega örlítið overkill en vill frekar skjóta örlítið yfir
og vera áhyggjulaus með vélina í einhvern tíma..
Ein pæling, ætti ég að skella mér á þetta eða er vitrænna að skella mér á
GTX 980TI skjákortið sem kostar 40þ meira og reyna þá að spara frekar annarsstaðar?
og hvar þá?
Annað, eru þessir Corsair RM Aflgjafa alveg í góðu?
Var búinn að lesa ansi misjafna hluti um CX og RM týpurnar..
Er að spá í íhlutum í vél sem ég er að fara að setja saman.
Verður notuð í hardc. gaming eingöngu nánast..
Þetta er það sem ég hef verið að spá í..
http://att.is/product/msi-z170a-gaming-m5-modurbord
http://att.is/product/intel-core-i7-6700-orgjorvi
Var að spá í 6700k Örgjörvanum en varð að spara einhverstaðar..
http://att.is/product/msi-geforce-980gtx-skjakort
http://att.is/product/corsair-h100i-gtx-vokvakaeling
http://att.is/product/corsair-ven-2x8gb ... gx4m2a2414
http://att.is/product/samsung-850-evo-2 ... mzn5e250bw
http://att.is/product/seagate-st2000dm0 ... 00rpm-64mb
http://att.is/product/corsair-rm750-afl ... hljodlatur
Myndi örugglega alveg nægja mér 650aflgj. en munar engu á verði á honum og þessum 750.
Er þetta ekki bara ágætis samsetning?
Veit að þetta er örugglega örlítið overkill en vill frekar skjóta örlítið yfir
og vera áhyggjulaus með vélina í einhvern tíma..
Ein pæling, ætti ég að skella mér á þetta eða er vitrænna að skella mér á
GTX 980TI skjákortið sem kostar 40þ meira og reyna þá að spara frekar annarsstaðar?
og hvar þá?
Annað, eru þessir Corsair RM Aflgjafa alveg í góðu?
Var búinn að lesa ansi misjafna hluti um CX og RM týpurnar..
Re: Val á íhlutum
Persónulega myndi ég taka i5 6600k. Nefni þetta bara því ég keypti mér sjálfur i7 6700 og sá soldið eftir því að geta ekki overclockað. Þú ert með kælinguna í það og þetta er einfalt ferli á skylake og z170 móðurborðunum. Getur búist við overclocki uppí 4.6 á i5.
Edit: Getur skoðað líka þennan aflgjafa http://tecshop.is/products/evga-110-b2- ... nit-152545 nema þú þurfir að taka þetta allt hjá Att þá er þessi sem þú ert með held ég fínn. Endilega einhver leiðrétta mig ef hann er það ekki.
Svo fyrst maður er að tjá sig um þetta þá myndi ég skoða ASUS útgáfuna af skjákortinu. Veit sjálfur ekkert um þessi kort en google ætti að redda því.
Getur sparað þér í vinnsluminni. Ættir aldrei að þurfa meira en 8Gb í leiki. Líka hægt að spara í móðurborði nema þú þurfir músina með. Er sjálfur mikið í ASUS og get mælt með http://att.is/product/asus-z170-pro-gaming-modurbord. MSI eru líka flottar græjur en hef bara enngu reynslu af þeim.
Edit: Getur skoðað líka þennan aflgjafa http://tecshop.is/products/evga-110-b2- ... nit-152545 nema þú þurfir að taka þetta allt hjá Att þá er þessi sem þú ert með held ég fínn. Endilega einhver leiðrétta mig ef hann er það ekki.
Svo fyrst maður er að tjá sig um þetta þá myndi ég skoða ASUS útgáfuna af skjákortinu. Veit sjálfur ekkert um þessi kort en google ætti að redda því.
Getur sparað þér í vinnsluminni. Ættir aldrei að þurfa meira en 8Gb í leiki. Líka hægt að spara í móðurborði nema þú þurfir músina með. Er sjálfur mikið í ASUS og get mælt með http://att.is/product/asus-z170-pro-gaming-modurbord. MSI eru líka flottar græjur en hef bara enngu reynslu af þeim.
Last edited by Steinman on Fim 21. Jan 2016 12:24, edited 6 times in total.
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
Re: Val á íhlutum
Það eina sem að ég myndi breyta væri að fara i 500GB SSD þó svo að hann sé Sata tengdur í staðinn fyrir M.2
http://att.is/product/samsung-850-evo-500gb-ssd-drif
Aflgjafinn í listanum er flottur en ef þú hefur budget gætir þú skoðað 980ti í staðinn fyrir 980. Munurinn á þeim er töluverður en þú þyrftir að meta það út frá því hvað þú ætlar að nota tölvuna i
http://att.is/product/samsung-850-evo-500gb-ssd-drif
Aflgjafinn í listanum er flottur en ef þú hefur budget gætir þú skoðað 980ti í staðinn fyrir 980. Munurinn á þeim er töluverður en þú þyrftir að meta það út frá því hvað þú ætlar að nota tölvuna i
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Val á íhlutum
Fín pæling með i5. var sjálfur með stefnuna á 6700k, hinn settur inn í sparnaðarskyni
Ef ég færi í 980TI þá þyrfti ég að skera niður annarstaðar.
Er kominn örl. fyrir ofan maxið.
Ef ég færi í 980TI þá þyrfti ég að skera niður annarstaðar.
Er kominn örl. fyrir ofan maxið.
Re: Val á íhlutum
Breytingarnar sem ég myndi persónulega gera væri að fara í MSI Z170A-G45, i5 6600k, Samsung 500GB SSD. Með þessu væriru að spara þér 15þús á örgjörvanum, 6þús á móðurborðinu og ekki að tapa neinu á því svo ég best viti og eyða 5þús meira í tvöfalt stærri SSD disk. Þannig allt í allt væri það 16þús kr sparnaður.
Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III
Re: Val á íhlutum
Það er samt helvíti flott að vera með M.2 Færri snúrur og ef þessi vél verður bara notuð í leiki þá þarftu aldrei meira pláss fyrir OS og önnur forrit.
Edit: Hvaða turn ætlaru svo að setja þetta allt í?
Edit: Hvaða turn ætlaru svo að setja þetta allt í?
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
Re: Val á íhlutum
Já er reyndar alveg sammála því.Steinman skrifaði:Það er samt helvíti flott að vera með M.2 Færri snúrur og ef þessi vél verður bara notuð í leiki þá þarftu aldrei meira pláss fyrir OS og önnur forrit.
Edit: Hvaða turn ætlaru svo að setja þetta allt í?
Já endilega segðu hvaða turn allt þetta flotta dót á að fara í
Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á íhlutum
Henda þessari vatnskælingu og taka cm hyper evo 212 í staðinn. Ef þig langar að eyða mismuninum, geturðu fengið þér 500gb ssd í staðinn.
Henda þessum seagate disk líka og fá þér wd green. Hitnar minna, víbrar minna og minni bilanatíðni.
Henda þessum seagate disk líka og fá þér wd green. Hitnar minna, víbrar minna og minni bilanatíðni.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Val á íhlutum
Ekki alveg búinn að taka ákvörðun með turninn.
Þetta er vél handa syninum þannig að hann verður að looka
Einhverjir sem þið mælið með?
Væri ekki verra ef þeir myndu dempa niður hávaða talsv.
Þetta er vél handa syninum þannig að hann verður að looka
Einhverjir sem þið mælið með?
Væri ekki verra ef þeir myndu dempa niður hávaða talsv.
Re: Val á íhlutum
Fractal Design R5 er örugglega besti kosturinn á hljóðlátum turn. Og ef þú villt glugga er hægt að fá hann með glugga hlið líka.
Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III
Re: Val á íhlutum
http://www.corsair.com/en/obsidian-seri ... er-pc-case Þessi er til hjá Att og hefur góðan stuðning fyrir allar helstu vökvakælingar.
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|