halló
ég er með Asus Sabertooth FX990 r 2.0 Giel 8gb gtx770, CX750M aflgjafa, og þegar ég kveiki á henni
4-5 sekundum seinna, þá slekkur hún á sér er búinn að update-a BIOS, búinn að fara yfir vinnsuminninn, búinn að taka lita batteríð út, samt heldur hún áfram að slökkva á sér, CPU led flassar og Ram led-ið líka
eitthverjir hugmyndir eða ? eða bara henda þessu?
kveiki á tölvunni, 4 sec slekkur á sér sjálfkrafa
kveiki á tölvunni, 4 sec slekkur á sér sjálfkrafa
Asus Sabertooth 990FX R2.0 | AMD FX-8350 @ 4.3GHz | 8GB Geil | Asus GTX770 G10(h90) | 2x Seagate 500GB |SSD Vertex 120GB |BenQ XL2411Z @144Hz & BenQ gw2250
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: kveiki á tölvunni, 4 sec slekkur á sér sjálfkrafa
Hversu langt fer hún á þessum 4-5 sec, sýnir hún loading windows eða bara post screen?
Kemur eitthvað á skjáinn?
Fyrsta sem ég myndi ath væri PSU
Kemur eitthvað á skjáinn?
Fyrsta sem ég myndi ath væri PSU
Re: kveiki á tölvunni, 4 sec slekkur á sér sjálfkrafa
það kemur ekki neitt á skjáinn, skjárinn svartur. eða ekkert "signal", ja mig datt það nefnilega líka í hug
Asus Sabertooth 990FX R2.0 | AMD FX-8350 @ 4.3GHz | 8GB Geil | Asus GTX770 G10(h90) | 2x Seagate 500GB |SSD Vertex 120GB |BenQ XL2411Z @144Hz & BenQ gw2250
Re: kveiki á tölvunni, 4 sec slekkur á sér sjálfkrafa
Var að brasa í því sama í gær. Svissaðu minnunum á milli raufa, tekur smá tíma að finna rétt combo svo rauk allt í gang
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.