Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Djöfull er þetta fagmannlega gert! Ekkert smá flott hjá þér. Ef ég mætti koma með eina ábendingu þá væri gaman ef þú værir með svona specsheet/lista af íhlutum í upphafspóstinum. :)
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af jojoharalds »

I-JohnMatrix-I skrifaði:Djöfull er þetta fagmannlega gert! Ekkert smá flott hjá þér. Ef ég mætti koma með eina ábendingu þá væri gaman ef þú værir með svona specsheet/lista af íhlutum í upphafspóstinum. :)
Takk fyrir hrósið.

Ég ætlaði að gera það en það sem óvisst var hvaða íhlutinég mun koma til með að nota í þetta þá sleppti ég þvi í þetta sinn ,
en bætti þvi við svo í endann.

Næst verður eitthvað fancy intro með specsheet :-)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af Hnykill »

Nú verðuru að fara breyta undirskrift hjá þér er það ekki ? ..en þetta glæsilega vandað setup hjá þér :happy ..vel gert
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af jojoharalds »

Hnykill skrifaði:Nú verðuru að fara breyta undirskrift hjá þér er það ekki ? ..en þetta glæsilega vandað setup hjá þér :happy ..vel gert
Hehe giska það já :D
Takk fyrir hrósið.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af mundivalur »

Glæsilegt =D>
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af jojoharalds »

mundivalur skrifaði:Glæsilegt =D>
Takk :-)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af gotit23 »

Mikið heppnaðist þetta vel.
MJÖG Flott hjá þér
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af jojoharalds »

gotit23 skrifaði:Mikið heppnaðist þetta vel.
MJÖG Flott hjá þér
Ég þakka hrósið [SMILING FACE WITH SMILING EYES]
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af jojoharalds »

Hér er smá myndband af þessu moddi,
njótið og góða helgi.

https://www.youtube.com/watch?v=z02jE_dZ9ug
Viðhengi
In the end it is worth it-2.jpg
In the end it is worth it-2.jpg (672.26 KiB) Skoðað 1100 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af mundivalur »

NIce :D þú hlýtur að hafa notað þunnu gölluðu greiðurnar á 24pin :P sá eina brotna
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af jojoharalds »

mundivalur skrifaði:NIce :D þú hlýtur að hafa notað þunnu gölluðu greiðurnar á 24pin [emoji14] sá eina brotna
Hehe Takk
nei þetta var nú smá villjandi gert.
annaðhvort það að brjóta hana.eða ekki ná beygjuna svona slétt.
Þetta eru mjög solid greiður og mjög auðvelt að vinna með.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af mundivalur »

haha ok :D
Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af gotit23 »

Næs,hríkalegur metnaður er þetta hjá þér.
Takk fyrir að deila þessu.
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Project C.Through [Buildlog 2016] "Make it Yours" [FINISHED]

Póstur af jojoharalds »

gotit23 skrifaði:Næs,hríkalegur metnaður er þetta hjá þér.
Takk fyrir að deila þessu.
Takk kærlega fyrir hrósið!!
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Svara