PSU pælingar

Svara

Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

PSU pælingar

Póstur af JohnnyX »

Sælir,

Ég er ekki alveg nógu viss um hversu öflugan PSU ég þarf fyrir nýja setup-ið þannig ég spyr ykkur.
Ég verð með eftirfarandi hluti: Valið stendur á milli Þetta verður vinnutölva og mun ég notast við onboard skjákortið.
Myndi 450W aflgjafinn vera nóg eða myndi tölvan mögulega svelta on full load?

Með fyrirfram þökk

baldurgauti
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Staða: Ótengdur

Re: PSU pælingar

Póstur af baldurgauti »

450w myndi ganga fyrir þig, ef þú ætlar að setja skjákort í framtíðinni myndi ég fara frekar í 600w, en eins og ég segi þá ætti 450w að halda þessu gangandi hjá þér
| Core i7 10700k @ 4.5Ghz | Gigabyte Z490M | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |
Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Staða: Ótengdur

Re: PSU pælingar

Póstur af Aperture »

baldurgauti skrifaði:450w myndi ganga fyrir þig, ef þú ætlar að setja skjákort í framtíðinni myndi ég fara frekar í 600w, en eins og ég segi þá ætti 450w að halda þessu gangandi hjá þér
Alveg sammála þessu frá baldri, vélin notar ~150w.
450w er jafnvel verið nóg ef þú ert ekki að fara að setja eitthvað topp skjákort í hana.
Halló heimur

Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: PSU pælingar

Póstur af JohnnyX »

Þakka svörin. Það er ekki plan að fá mér skjákort þannig ég er alveg öruggur :D
Svara