Þema litur

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Þema litur

Póstur af emmi »

Sælir, var verið að breyta einhverju varðandi orange litinn á þemanu? Það er allt orðið grátt hjá mér þar sem var orange áður. :-k
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Þema litur

Póstur af zetor »

fín breyting
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Þema litur

Póstur af KermitTheFrog »

Ctrl + F5 fyrir þá sem sjá enga breytingu :happy
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þema litur

Póstur af GuðjónR »

Þessi þráður fór alveg framhjá mér þangað til núna, en svarið er já, smá andlitslyfting! :)
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þema litur

Póstur af zedro »

GuðjónR skrifaði:Þessi þráður fór alveg framhjá mér þangað til núna, en svarið er já, smá andlitslyfting! :)
Hræðilegt! [-(
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þema litur

Póstur af GuðjónR »

zedro skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi þráður fór alveg framhjá mér þangað til núna, en svarið er já, smá andlitslyfting! :)
Hræðilegt! [-(
TAKK!!!

Ég varð farinn að halda að einginn ætlaði að setja út á litinn!!! Það hefði þá verið í fyrsta sinn sem það myndi gerast. :)
Mér finnst liturin hins vegar frábær, léttir á spjallinu án þess að taka út karakterinn.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Þema litur

Póstur af nidur »

Ég er búinn að vera með svarta þemað heillengi núna, veit ekkert hvað er að gerast hinumegin :)
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Þema litur

Póstur af emmi »

Síðan er mjög "dull" svona, það vantar lit sem blandast vel þeim gráa sem appelsínuguli liturinn gerði vel.

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Þema litur

Póstur af JohnnyX »

emmi skrifaði:Síðan er mjög "dull" svona, það vantar lit sem blandast vel þeim gráa sem appelsínuguli liturinn gerði vel.
Ég er mjög sammála

Galaxy
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Þema litur

Póstur af Galaxy »

emmi skrifaði:Síðan er mjög "dull" svona, það vantar lit sem blandast vel þeim gráa sem appelsínuguli liturinn gerði vel.

Linus er sammála
Svara