Fire TV vesen

Svara

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Fire TV vesen

Póstur af sponni60 »

Ég er með Fire TV sem ég er að reyna að fast tengja en það kemur upp connected with problems. Wifi er að virka en þá höktir hjá mér.
Er einhver sem veit hvað vandamálið er??
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fire TV vesen

Póstur af AntiTrust »

"Connected with problems" eru frekar vonlaus villuskilaboð til að greina útfrá. Færðu IP úthlutað? Finnur tækið DNSinn og gateway?

Getur verið að þú sért að beintengja það við TV port á routernum?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Fire TV vesen

Póstur af BugsyB »

prufaðu aðra snúru getur verið að snúran sé biluð eða þá að þú sért tengdur í vittlaust port
Símvirki.

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Fire TV vesen

Póstur af sponni60 »

Þetta er komið. Þurfti að fá Símann til að virkja portin. Takk takk
Svara