Langar að skipa um örgjörva
1. Er ekki rétt hjá mér að örinn noti LGA775 socket
2. er möguleiki að tölvan batni umtalsvert með nýjasta sem myndi passa í sama socket ?
Kannski væri það þessi?
Intel® Celeron® Processor E3500 (1M Cache, 2.70 GHz, 800 MHz FSB)
í sömu tölvu er 60gb diskur.... er ekki nákvæmlega sama tengi á SSD diskunum?
Þakka öll comment. Gott að geta skotið svona pælingum hérna inn á ykkur snillingana
