1tb diskur birtist sem 10tb???

Svara

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af playman »

Ég er með nokkra WD green 1tb diska, og nokkrir af þeim birtast sem 10tb í staðin fyrir 1tb.
Hvað get ég gert til þess að laga þetta?
þetta eru allt notaðir diskar.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af Moldvarpan »

Screenshot or it didnt happend :)

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af playman »

20160111_190135.png
20160111_190135.png (2.55 MiB) Skoðað 1299 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af Moldvarpan »

Hvernig birtist hann í disk manager?

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af playman »

Untitled.png
Untitled.png (39.26 KiB) Skoðað 1288 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af Moldvarpan »

Er hann tengdur í gegnum usb eða er hann inní tolvu kassanum?
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af nidur »

Þetta er magnað, og google veit bara ekki neitt heldur.

Er hann sata eða usb tengdur? (sama og fyrir ofan)

Hefurðu prófað að keyra full smarttest á hann?

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af playman »

Hann er sata tengdur, og búin að fara í tvær vélar og þær segja það sama.
Var búinn að renna HD tune yfir þá alla og gat ekki séð neitt athugavert við þær niðurstöður sem að ég fékk.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af Moldvarpan »

Þetta er vægast sagt furðulegt.

Hann er mjög líklega eitthvað laskaður.

Og það afskaplega lítið um svona vandamál á netinu.

Það eina sem ég rakst á var þetta tilfelli, http://www.tomshardware.co.uk/forum/290 ... rger-drive
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af KermitTheFrog »

Geturðu skrifað á þá? Mig rámar einhverntímann að testdisk hafi reddað mér nokkrum sinnum með diska sem komu upp í vitlausri stærð. Man ekki nákvæmlega hvaða aðgerðir þurfti að framkvæma á diskana samt.

Edit: Nei það var ekki testdisk, það var eitthvað annað linux tól, hdparm minnir mig. Google leit að "hdparm restore capacity" gæti kannski hjálpað.

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af playman »

Var nú ekki búinn að prófa að skrifa á þá, en mun prófa það á eftir.

En eins og alltaf þegar að maður er búinn að prófa "allt" og fer að leita sér hjálpar
þá asnast maður til þess að prófa aðra hluti og svo bara BINGO!!!

Ég fór inní disk management og hægri klikkaði á drifið og valdi convert to dynamic disk, þá kom drifið inn sem 1tb unallocated
og því næst hægri klikkaði ég aftur og valdi new simple volume (að mig minnir) valdi quick format og ntfs og allt það, og
núna sínir það að það sé 1tb.
Untitled2.png
Untitled2.png (84.13 KiB) Skoðað 1234 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af nidur »

lol
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: 1tb diskur birtist sem 10tb???

Póstur af brain »

Hefðir átt að selja hann á Bland fyrir 100 K !

:) j/k
Svara