Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af jonsig »

Þessi gæji hefur ekki farið framhjá neinum . Hvar fær þessi gæji peninga til að fara í framboð reglulega . Hvað gerir hann eiginlega ??

Veit að hann hagnaðist á að selja greiðslumiðlunarfyrirtæki mastercard hérna í den . Var hann svo ekki með einhverri mega-rússnenskri gellu :o ?

Skil ekki þennan gæja, hann hefur alltaf verið mysterious.

http://www.visir.is/astthor-vill-valdid ... 6160109272

Mynd
Mynd
Last edited by jonsig on Fös 08. Jan 2016 09:31, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af hagur »

Rekur hann ekki Íslandus og braskar með bíla, meðal annars?

Annars held ég að hann sé eldklár gaur. Kannski frekar skrítinn, en eld klár engu að síður.
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af snaeji »

Hann er held ég einn af stofnendum mastercard á ísl eða kreditkort.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af Pandemic »

Hann stofnaði fyrsta kreditkortafyrirtækið á Íslandi Kreditkort sem er nú Borgun.
Einmitt mjög klár gaur en svolítið furðulegur.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af jonsig »

Það veit semsagt enginn neitt um þennan gæja ? Hann er eins og jólasveinarnir ,sem koma einu sinni á ári nema hann kemur þegar forsetaframboð á sér stað . Það virðist enginn þekkja hann frekar af öðru heldur en jólasveinarnir eru jólasveinar (samlíking) .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af GuðjónR »

Er ekki málið að kjósa hann bara til forseta, þá fáum við loksins að kynnast honum. :guy
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af Sallarólegur »

Hann er með ágætis points. Hann er bara mjög furðulegur.

Hann var til dæmis ötull baráttumaður gegn aðildar Íslands að Íraksstríðinu.
Kom með greiðslukortið til Íslands.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af DaRKSTaR »

ekki gleyma að hann bjó til notepad og seldi microsoft hann.

kallinn á sand af seðlum. algjörlega óvitlaus maður.. bara stór stór furðulegur.
minnir að hann sé búinn að eiða 90 milljónum í þetta forseta bras sitt í gegnum tíðina og greitt það allt úr eigin vasa.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af nidur »

Um að gera að fylla þetta út fyrir þá sem vita ekki af þessum forum.

https://en.wikipedia.org/wiki/%C3%81st% ... %C3%BAsson
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af urban »

Þetta er einn af þeim sem að mig grunar að sé einmitt snillingur.

Bara einsog svo margir snillingar, rosalega misskilinn og svolítið furðulegur, jafnvel með snert af geðveiki.
En miðað við það sem að maður hefur séð frá honum, þá held ég að honum gangi akkurat ekkert illt til heldur þvert á móti ekkert nema gott.

En það er ekki fræðilegur séns á að ég vilji þennan mann sem forseta.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af jonsig »

Hann er sjálfsagt betri kostur en allir þessir sápukúlu kommúnistar sem eru að bjóða sig framm núna .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af Moldvarpan »

DaRKSTaR skrifaði:ekki gleyma að hann bjó til notepad og seldi microsoft hann.
Bullshit
Skjámynd

azrael-
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 11. Des 2003 12:42
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af azrael- »

Ég þekki nokkuð til hans, og það er rétt að hann er klár en hann er eins og margir misskildir snillingar...algerlega geðveikur :)
hann notar bully taktík til að fá sínu fram í þjónustu....ég eyddi heilu kvöldi í að setja upp nýja workstation ferðatölvu fyrir hann þegar hann vildi fá gömlu skipt út af litlu atriði sem ég hreinlega man ekki hvað var. hann hefur ekki alltaf verið heppin í bisness...en haft vit á því að láta allt falla á sína ábyrgðarmenn(foreldra og ættingja) hann á helling af peningum og er eigandi islandus sem flytur inn rafbíla.
hann yrði vægast sagt skrautlegur forseti...og hann fær ekki mitt atkvæði.
Isome old crap
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af Jón Ragnar »

Ástþór er klár kall. Vill hann bara ekki sem forseta

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af jonsig »

Það er bara eitthvað við þennan gæja .

Mynd
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af jonsig »

held að það sé við hæfi að endurlífga þennan þráð

http://www.visir.is/vill-ekki-vera-thra ... 4412070410
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af Gislinn »

Pandemic skrifaði:Hann stofnaði fyrsta kreditkortafyrirtækið á Íslandi Kreditkort sem er nú Borgun.
Einmitt mjög klár gaur en svolítið furðulegur.
Kreditkort er enn til, Kreditkort heitir enn Kreditkort og hefur verið starfrækt sem deild innan Íslandsbanka frá 2012. Kreditkort var skipt upp á sínum tíma í Kreditkort (kortaútgáfa) og Borgun sem var greiðslumiðlunarpartur af Kreditkortum. Þessi fyrirtæki hafa verið rekið sem sitthvort fyrirtækið.

Ástþór átti einkaþotu sem hann leigði út, hann fékk helling af pening þegar hann seldi hana rétt fyrir fyrsta framboð sitt árið 1996.
common sense is not so common.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið með Ástþór magnússon wium?

Póstur af GuðjónR »

Er ekki best að leggja þetta skrautfjaðrarembætti niður?
Svara