Sælir,Er með 3~ ára gamlan BenQ LED skjá sem er búinn að vera í daglegri keyrslu hjá mér í sirka 3 ár, Svo í dag þá fór ég að finna smá hitalykt og skrúfaði skjáinn í sundur.Þar blasti við mér talsverður bruni í kringum þétti á prentplötunni,Spurningin er hvort það borgi sig fyrir mig að fara skipta um þétta eða hvort ég ætti að henda honum,
BenQ gl24050 brann yfir :/
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
BenQ gl24050 brann yfir :/
Last edited by Black on Lau 30. Jan 2016 23:11, edited 2 times in total.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: BenQ gl24050 brann yfir :/
Bruninn virðist vera kringum spanspóluna, of mikill straumur virðist hafa farið í gegnum hana.
Mæli með að þú látir rafeindavirkja kíkja á þetta.
Mæli með að þú látir rafeindavirkja kíkja á þetta.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: BenQ gl24050 brann yfir :/
Ef það er í lagi með allt annað þarna þá er hálfgerð sóun að henda honum. Persónulega myndi ég bara reyna að skipta um þetta.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ gl24050 brann yfir :/
Rafeindavirkjar eru dýrir. Góðu fréttirnar eru að bilunin er í dc hluta og er frekar low tech og simple . Böggið yrði að finna nýja filterspólu, hugsanlega skemmdir trakkar og kannski díóða eða rectifyer. Vonandi fór ekki hátíðnispólan (stóra kvikindið) því þá er þetta ónýtt þvì vinda þyrfti nýja.
Ég hef grun um að ekki sé allt með felldu á aðal prentplötunni þar sem filterspólur eru yfirleitt næstar útgangi . Nema þéttir væri skammhleyptur sem er ekki mjög líklegt þar sem þeir lýta vel út á myndinni en þó möguleiki.
Ég hef grun um að ekki sé allt með felldu á aðal prentplötunni þar sem filterspólur eru yfirleitt næstar útgangi . Nema þéttir væri skammhleyptur sem er ekki mjög líklegt þar sem þeir lýta vel út á myndinni en þó möguleiki.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ gl24050 brann yfir :/
Hugsanlega varð bilunin á video module plötunni og tók þessa með sér
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ gl24050 brann yfir :/
Skjárinn fæst gefins ef einhver hefur áhuga á að hirða hann.
Er í 110 Árbæ sendið mér PM
Er í 110 Árbæ sendið mér PM
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 266
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
- Staðsetning: taking my special serum
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ gl24050 brann yfir :/ (FÆST GEFINS)
þessi er farinn, og vill ég þakka Black fyrir skjainn
Re: BenQ gl24050 brann yfir :/ (FÆST GEFINS)
Þú kemur ekki með þetta hingað heim það er til nó af tölvudrasli hér fyrir