Nýjar vörur fyrir verðvaktina...

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýjar vörur fyrir verðvaktina...

Póstur af kiddi »

Við ætlum að prófa að bæta einhverjum vörum við, og okkur vantar ykkar hjálp!

Hvaða vörur viljið þið sjá? Og verið raunhæfir! Hlutirnir verða að vera tiltölulega sambærilegir á milli verslana.

Til dæmis,

Hátalarakerfi? Ef svo, frá hvaða framleiðendum og hvaða týpur?

Tölvumýs? Ef svo, frá hvaða framleiðendum og hvaða týpur?

DVD skrifarar? Ef svo, frá hvaða framleiðendum og hvaða týpur?

O.s.frv

Komið með uppástungur og hjálpið okkur að gera Verðvaktina meira spennandi!

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Væri sniðugt að setja Mx Línuna hjá logitech inn..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nátturlega 2 vinsælustu mýsnar: :)
Microsoft IntelliMouse Explorer 4
Logitech MX510 (kanski MX500 líka?)


Er einhver ástæða til að raða DVD skrifurum eftir tegundum frekar en skrifharaða og +|-|+-? Eða á kanski að setja þetta eitthvernvegin öðruvísi upp?

Annars er það flott að vaktin sé að þróast áfram og koma með fleiri vöruflokka. =D>

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ég er ánægður með vöruúrvalið eins og er.

en þó gæti verið spennandi að fá fleiri vörur. passa bara að gera ekki úr stóra súpu.
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hvað með mobo..væri hægt að raða eftir kubbasettum...
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er svo mikið meira en bara kubbasettið sem skipti máli.. frekar vill ég 20.000kr Abit 875 bor heldur en 5.000kr msi 875 drasl
"Give what you can, take what you need."

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

gnarr skrifaði:það er svo mikið meira en bara kubbasettið sem skipti máli.. frekar vill ég 20.000kr Abit 875 bor heldur en 5.000kr msi 875 drasl
sammála, maður á ekki að hugsa um verðið á móðurborðinu, frekar setja einhverja max tölu sem maður er tilbuinn til að eyða í móðurborðið og kaupa besta kostinn.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Þetta er náttúrulega bara ljótt:
Viðhengi
vAkTiN.jpg
vAkTiN.jpg (691.98 KiB) Skoðað 800 sinnum
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er búið að vera umræða um litina á öðrum þræði, ekki highjacka þessum.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Er ekki að tala um litina, er að tala um plássið sem er á milli vörunnar og verðsins... var ekki svona mikið þegar fleiri búðir voru :popeyed
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

gnarr skrifaði:það er svo mikið meira en bara kubbasettið sem skipti máli.. frekar vill ég 20.000kr Abit 875 bor heldur en 5.000kr msi 875 drasl
Já kannski soldið mál að hafa þetta eitthvað almennilegt

goldfinger skrifaði:
sammála, maður á ekki að hugsa um verðið á móðurborðinu, frekar setja einhverja max tölu sem maður er tilbuinn til að eyða í móðurborðið og kaupa besta kostinn.
Eeeee það á nú við flest alla hluti í tölvunni ef út það er farið :twisted:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

kiddi skrifaði:Hér er smá byrjun:

http://www.vaktin.is/?action=prices&met ... play&cid=5
nice, like it :)

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

hvernig væri að bæta helstu kælingum við t.d zalman sveppin, vga kælinguna o.fl.
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei það þurfa að vera hlutir sem að verðið breytist einhverntíman á. heatsink halda sama verðinu svo árum skiptir. lækka kanski um 500 kall. þar að auki eru eiginlega allr búðir með sama verðið á vinsælu heatsinkunum. tildæmis hefur zalman 7000a al-cu verið á 4.500 og 7000a cu á 5.000 í næstum ár og á sama verði í öllum búðum
"Give what you can, take what you need."

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hvernig væri að setja flokk fyrir hljóðkort? Eða er það kannski of mikið vesen? :oops:
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

gnarr skrifaði:nei það þurfa að vera hlutir sem að verðið breytist einhverntíman á. heatsink halda sama verðinu svo árum skiptir. lækka kanski um 500 kall. þar að auki eru eiginlega allr búðir með sama verðið á vinsælu heatsinkunum. tildæmis hefur zalman 7000a al-cu verið á 4.500 og 7000a cu á 5.000 í næstum ár og á sama verði í öllum búðum
´

Þá kanski fyrst fara þessir hlutir að lækka?!

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

allir taka sér saman og versla á ódýrasta staðnum þótt það sé bara 300-500 kalli ódýrara or sum :D

Þá hljóta hinir að lækka, heh :P
Svara