[Hætt við] ITX-Borðtölva og skjár (6600K, EVGA GTX970, 512GB SSD)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
andribja
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 18:44
Staða: Ótengdur

[Hætt við] ITX-Borðtölva og skjár (6600K, EVGA GTX970, 512GB SSD)

Póstur af andribja »

Er að íhuga að selja tölvuna mína ef rétt verð fæst.

Specs:
Örgjövi: i5 6600K
Móðurborð: EVGA Z170 Stinger ITX
Kæling: Corsair H60 All-in-one vatnskæling
Minni: 16GB Corsair Vengeance LPX DDR4 @ 2666MHz
SSD: Samsung 850 EVO 512GB
Aflgjafi: EVGA SuperNOVA 650W 80Plus Gold
Skjákort: EVGA GTX 970 SuperSuperClocked ACX 2.0+
Kassi: Fractal Node 304

Allir partar eru keyptir í USA í sumar en eru í international ábyrgð (3-5 ár, mismunandi eftir pörtum) nema kassinn sem keyptur er í Tölvutek í september.
Annar minniskubburinn veldur BSOD villum einstaka sinnum en er í ábyrgð hjá Corsair eins og tekið er fram fyrir ofan. Ég tók hann úr vélinni og hún gengur smurt eftir það.

Skjár: Crossover 2795qhd 27" IPS 1440p, engir dauðir pixlar, overclockanlegur í 100hz, keyptur á eBay og ekki í ábyrgð. Frábær skjár allt í allt.

Hvað mynduð þið segja að væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?
Last edited by andribja on Þri 19. Jan 2016 00:12, edited 1 time in total.

hallzli
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 19. Feb 2006 21:29
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ITX-Borðtölva og skjár (6600K, EVGA GTX970, 512GB SSD)

Póstur af hallzli »

Villtu selja skjáinn sér?

Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ITX-Borðtölva og skjár (6600K, EVGA GTX970, 512GB SSD)

Póstur af Axel Jóhann »

Hvað villtu fyrir skjákort
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ITX-Borðtölva og skjár (6600K, EVGA GTX970, 512GB SSD)

Póstur af Lallistori »

Hvernig eru hitatölurnar hjá þér í þessum kassa?
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's

krummo
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 28. Okt 2008 13:16
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ITX-Borðtölva og skjár (6600K, EVGA GTX970, 512GB SSD)

Póstur af krummo »

Ég gæti mögulega hugsað mér að kaupa tölvuna án skjás - en ég veit ekkert hvaða verð þú vilt fyrir hana.
Svara