AMD eða Intel?

AMD eða Intel?

AMD
54
60%
Intel
33
37%
Via ;)
1
1%
Annað
2
2%
 
Total votes: 90

Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

BAMBInn skrifaði:er semsagt amd malið?


Ég segi það sama og gnarr, það er algjörlega afstætt, fer eftir því hvað þú ert að gera. Annars eru Athlon 64 örgjörvarnir álika góðir eða betri í öllu nema multitasking :P
OC fanboy
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

AMD for life

A Magnificent Beast of PC Master Race

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

AMD 4 t3h w1n :wink:

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

bæði,þeir eru jafn góðir það fer bara eftir þvi hvernig litið er á þad..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta er svo mikil rugl. Ekkert skýrt hvað er verið að spurja um.

Ef verið er að tala um leiki er ekki hægt að segja að AMD sé eitthvað betra en intel td. þegar verið er að skoða P4 3.4 GHz og AMD 64 3400+ sem kosta og preforma svipað.

P4 3.4 er í öllum tilvikum að preforma betur en 3400+ í video- og hljóðvinnslu miðað við 32 bita forrit

Þeir eru að fá mjög mismunandi í venjulegum forritum (fer eftir forriti)

Varðandi 64 bita tæknina þá væri ágætt ef einhver hérna gæti skrifað um hvaða forrit eru farin að fást í 64 bita útgáfum núna þegar stutt er í að ár sé síðan þessir örgjörfar komu og hvað þeir eru að skila miklum auka afköstum.

Svo það er ekki hægt að segja AMD eða Intel, frekar AMD betra fyrir X og Intel betra fyrir Y

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þessi þráður er líka bara til að menn geti rifist :)

Ég segi Transmeta all the way!!!!!

:lol:

Það er hægt að lýta á málið frá svo mörgum hliðum og mismunandi hvar hver arkitektúr virkar best. Til dæmis er hreinn klukkuhraði mikilvægari í hljóðvinnslu og myndvinnslu en í t.d. leikjum.

Ef við ætlum að bera saman topp örgjörvana frá hvorum fyrir sig þá er nýi FX-55 sem var að koma út í dag ótvíræður sigurvegari gagnvart P4 3.4EE yfir heildina litið. Þó er Intel gjörvin eilítið betri í hljóð og myndvinnslu, hjá Anandtech er staðan nokkuð jöfn eða 4:4 og 3:2 hjá Tomshardware fyrir P4EE. Í leikjum er þó AMD löngu búið að jarða Intel, 5:1 hjá Tomshardware og 10:1 hjá Anandtech.

Samtals vinnur FX-55, Alla P4 örrana 35:14 hjá Anandtech, 16:10 hjá Tomma, 22:15 hjá Techreport, 8:5 hjá Hothardware, 10:2 hjá Hexus, 8:2 hjá HardOCP, 9:5 hjá bit-tech, 20:8 hjá Sudhian og 23:14 hjá X-Bit labs.

Engum dytti í hug að tala um jafnan leik þegar hann lýtur á þessar tölur, þannig að í svart-hvítum heimi hefði AMD vinninginn. En heimurinn er jú alls ekki svart hvítur.

En ég hallast alltaf meir og meir í áttina að AMD enda Intel í tómu tjóni þessa stundina, búnir að aflýsa 4.0GHz P4 örrunum og seinka öllum öðrum útgáfum. Auk þess sem að 90nm örrarnir hjá AMD eru að eyða miklu minna afli en 130nm örrarnir ólíkt því sem gerðist hjá Intel.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Enda var ég ekki að tala um yfir 100 króna örrana þeirra. Ég var að tala um þá sem eru nær því sem við erum að kaupa.
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

wICE_man skrifaði:Þessi þráður er líka bara til að menn geti rifist :)

Ég segi Transmeta all the way!!!!!


Mmmmm... Transmeta.... =P~
OC fanboy

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Jamm, mín næsta tölva verður semsagt með Transmeta örgjörva, ALi kubbasetti, XGI skjákorti og PQI minniskubbum :P

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

gumol skrifaði:Enda var ég ekki að tala um yfir 100 króna örrana þeirra. Ég var að tala um þá sem eru nær því sem við erum að kaupa.


Já, þar er leikurinn mun jafnari, AMD fyrir leiki, Intel fyrir Hljóð/myndvinnslu, AMD fyrir kulda, Intel fyrir yl :P

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Fann þetta á Anandtech:

In the end, here's our scorecard for the Athlon 64 3200+ vs. Pentium 4 530:

Business/General Use - Athlon 64 3200+
Multitasking Content Creation - Tie
Video Creation/Editing and Photoshop - Athlon 64 3200+
Audio/Video Encoding - Pentium 4 530
Gaming - Athlon 64 3200+
3D Rendering with 3dsmax - Pentium 4 530
Workstation Performance - Athlon 64 3200+


En þessir tveir örgjörvar kosta báðir rétt um 200$.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

eftir að það var svona mikill munur á milli Intel og AMD örgjörva með sama klukkuhraða hefur mér alltaf fundist verðið vera eina leiðin til að finna sambærilega örgjörva til að benchmarka og metast

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

MezzUp skrifaði:eftir að það var svona mikill munur á milli Intel og AMD örgjörva með sama klukkuhraða hefur mér alltaf fundist verðið vera eina leiðin til að finna sambærilega örgjörva til að benchmarka og metast

Og þá er betra að fara eftir verðum á Íslandi en ekki verðum í Bandaríkjunum. Þótt það sé hagkvæmast að kaupa einhvern örgjörfa samkvæmt erlendri síðu þá getur það verið öðruvísi á Íslandi :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

wICE_man skrifaði:Jamm, mín næsta tölva verður semsagt með Transmeta örgjörva, ALi kubbasetti, XGI skjákorti og PQI minniskubbum :P


Ég fór að skoða þetta eftir að þú minntist á þetta.. og hvar fær maður svona grip?? :D
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gumol skrifaði:
MezzUp skrifaði:eftir að það var svona mikill munur á milli Intel og AMD örgjörva með sama klukkuhraða hefur mér alltaf fundist verðið vera eina leiðin til að finna sambærilega örgjörva til að benchmarka og metast

Og þá er betra að fara eftir verðum á Íslandi en ekki verðum í Bandaríkjunum. Þótt það sé hagkvæmast að kaupa einhvern örgjörfa samkvæmt erlendri síðu þá getur það verið öðruvísi á Íslandi :)

jamm, true

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Voffinn skrifaði:
wICE_man skrifaði:Jamm, mín næsta tölva verður semsagt með Transmeta örgjörva, ALi kubbasetti, XGI skjákorti og PQI minniskubbum :P


Ég fór að skoða þetta eftir að þú minntist á þetta.. og hvar fær maður svona grip?? :D


Ekki hér á landi, svo mikið er víst :)
Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Haffi »

>>>>> INTEL <<<<<
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Gott að það eru fleiri en ég og GuðjónR hérna með viti.
Línuna hér fyrir ofan ber ekki að túlka sem staðreynd eða sem árás á alla aðra hérna á spjallinu. Þetta var engöngu sagt í gríni.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ekki gleyma því að AMD64 örgjörvarnir eru öruggari en Intel örgjövar enda með innbyggða Buffer Overflow vörn, vörn sem þið fáið að njóta með Windows XP SP2, á öðrum örgjörvum þarf software vörn gegn Buffer Overwlow í Windows sem tekur þá meiri afl af örgjörvanum.
Intel eru þó að bæta no execute sem nýtir þessa vörn en flestir Intel örgjörvar á markaðnum styðja hvorki það né 64bit svo augljóslega eru AMD örgjörvar æðri í dag.

Microsoft sem hafa verið mestu stuðningsmenn intel eru farnir að standa með AMD og auglýsa AMD á tölvusýningum sínum, kalla 64bit tækni AMD betri en Intel og það gera einnig Linux notendur. IBM notar AMD þótt þeir framleiði sjálfir örgjörva og allir helstu framleiðendur sem hafa haldið sig eingöngu við Intel eru farnir að bjóða upp á AMD í sínum vélum vegna þess hversu seinir intel eru að sinna kröfum neitanda sem eru loksins búnnir að læra af því að mhz fjöldi segir ekkert til um performance. Ekki gleyma því að nær allir stórir leikir í dag keyra betur á amd en intel.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hehe, eftir fyrstu málsgreinina hugsaði ég með mér ,,huh, ég hélt að icave hefði alltaf verið Intel maður", og svo las ég:
IceCaveman skrifaði:Microsoft sem hafa verið mestu stuðningsmenn intel eru farnir að standa með AMD og auglýsa AMD á tölvusýningum sínum...........
:D

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

IceCaveman skrifaði:IBM notar AMD þótt þeir framleiði sjálfir örgjörva


Nota nú líka Intel (allar fartölvurnar þeirra td.)... veit ekki betur en svo að IBM noti ekkert sína örgjöfa, power PC dæmið(sem er betra enn allir AMD og Intel örgjörfar að mínu mati), neitt sjálfir nema í "ofurtölvur" heldur seljá þá út til Microsoft og Appel (sem er svoldið fyndið þar sem þetta eru nokkurskona "tölvu óvinir":))
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

IceCaveman skrifaði:IBM notar AMD þótt þeir framleiði sjálfir örgjörva

Ehh, þeir nota líka intel....
Hvað ertu að reyna að segja?
IceCaveman skrifaði:neitanda sem eru loksins búnnir að læra af því að mhz fjöldi segir ekkert til um performance

AMD hafa nýtt sér að Intel örgörvar eru flestir með fleiri MHz en sambærilegir AMD örgjörvar á mjög vafasaman hátt með PR ratings. Flestir hafa farið eftir því og treyst því að það gefi rétta mynd af afli örgjörvanna. Þeir eru reyndar hættir að misnota það en það er ekki eins og Intel hafi verið að plata fólk, það var AMD.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

llMasterlBll skrifaði:
IceCaveman skrifaði:IBM notar AMD þótt þeir framleiði sjálfir örgjörva


Nota nú líka Intel (allar fartölvurnar þeirra td.)... veit ekki betur en svo að IBM noti ekkert sína örgjöfa, power PC dæmið(sem er betra enn allir AMD og Intel örgjörfar að mínu mati), neitt sjálfir nema í "ofurtölvur" heldur seljá þá út til Microsoft og Appel (sem er svoldið fyndið þar sem þetta eru nokkurskona "tölvu óvinir":))

Ég var að tala um ofurtölvurnar, þeir eru mun ánægðari með að hafa AMD cluster.

gumol það vita það allir að Intel hefur platað fólk mikið lengur en AMD, í fleiri fleiri ár hefur fólk trúað því að MHz skipti öllu máli og það er aðalega intel að kenna, hvað þá með Celeron!
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Það á að banna Celeron

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það voru nú bara einstaka söluaðilar sem voru að plata fólk og jafnvel farnir að kalla þetta P4 Celeron. Það vita allir að Celeron eru verri, Intel voru ekki að halda MHz tölunni uppi bara til að halda henni hárri. Örrarnir voru hannaðir þannig að mhz talan skipti máli.
Svara