Leikjatölvan mín :)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Nýr meðlimur og langaði að deila með ykkur mína borðtölvu sem ég byggði í júlí núna :).

Kassi: Cosmos SE

Örgjafi: Intel I5 4690k

Vökvakæling: Corsair H100 ATX

Skjákort: Msi geforce 970

Ram: Corsair vengeance Pro 2400 Mhz 16gb DDR3

SSD: Samsung evo 126 gb

HDD: Seagate 2Tb 7200

Móðurborð: Asus Maximus VII Ranger.

Aflgjafi: Corsair RM750w Gold

Viftunum skipt út úr Corsair H100 fyrir Corsair SP120

Stýrikerfi: windows 10

Annars er þessi tölva búinn að vera algjör draumur að langar að koma led inní hana og einhverja fleira vitleysu.

Takk fyrir mig :)
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af mercury »

Flott vél. Velkominn á spjallið.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Þakka fyrir það.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af mundivalur »

Flottur og velkominn ,ef þú villt eitthvað bling bling þá bara skoða hvað hægt er að gera á minni síðu :D
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Já kíkji á hana almennilega eftir vinnu í dag :) Þakka þér mundivalur
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af flottur »

Þú verður að pósta mynd af henni og innan í henni.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Xovius »

Velkominn á síðuna en já. Pics or it didn't happen :)
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Skal koma með myndir á morgun.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Hér eru einhverjar myndir
Viðhengi
20151110_124555 (2).jpg
20151110_124555 (2).jpg (1.18 MiB) Skoðað 2643 sinnum
20151110_171026 (2).jpg
20151110_171026 (2).jpg (1.29 MiB) Skoðað 2643 sinnum
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Hellingur af dóti pantað frá Mundaval :) Pósta myndir þegar allt er klárt.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af flottur »

Fallegt clean setup.....verður örugglega ennþá flottara þegar ða dótið er komið frá mundaval.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Nýja dótið frá Mundaval . Ekkert smá sáttur
Viðhengi
20151125_181234[1].jpg
20151125_181234[1].jpg (2.22 MiB) Skoðað 2417 sinnum
20151125_181321[1].jpg
20151125_181321[1].jpg (2.36 MiB) Skoðað 2417 sinnum
20151125_181250[1].jpg
20151125_181250[1].jpg (2.29 MiB) Skoðað 2417 sinnum
20151125_181234[1].jpg
20151125_181234[1].jpg (2.22 MiB) Skoðað 2417 sinnum
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af jojoharalds »

Flott vél og vélkominn á spjallið.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af mundivalur »

Flottur en það er dálítið vesen að taka myndir af dótinu með kveikt á led ljósinu :D
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Var að drífa mig og mundi allt í einu eftir að ég átti eftir að taka myndirnar og pósta þeim . :P
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Gerði vel við mig og splæsti í annað Msi Geforce 970. SLI setup komið hjá mér ! :D

Einhver sem getur leiðbeint mér í gegnum SLI ferlið þar sem þetta er fyrsta SLI sem ég geri.

Búinn að fara í Nvidia Control Panel og gera stillingar þar í 3D setting en veit því ekki meir.
Viðhengi
12346620_10208536579070638_210058115_n.jpg
12346620_10208536579070638_210058115_n.jpg (86.82 KiB) Skoðað 2195 sinnum
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Lallistori »

Fylgdu bara þessum guide, þetta er alls ekki flókið :)

Annars mjög flott setup hjá þér til hamingju :happy
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Þakka þer Lallim Þetta er buið að vera mjög gaman. Langar næst í Intel I7 en er nu ekki less virði held eg eins og er. Er lika með 1150 socket, mundi uppfæra mb í 2011 sockett og þá I7
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Halli25 »

Velkominn nafni25 :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Nei djöfull ertu með flott nafn. Klárlega maðurinn á svæðinu hér !
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

Núna er ég aftur komið með hugann að gera tölvuna betri og öflugri.... er einhver með einhverjar hugmyndir um það fyrir utann að fara í I7 og ddr4.

Forrit eða eitthvað annað stuff? :)
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Xovius »

i7, annað 970 eða fara í 980ti og skella sér svo í full custom watercooling. Stór loopa með skjákortum og örgjörva. Yfirklukka allt svo til helvítis. Ekki að þú þurfir sennilega nokkuð meira :D
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölvan mín :)

Póstur af Haraldur25 »

haha ég er með sli gtx 970 og ég ætla aldrei að overclocka sjálfur. Treysti mér aldrei í það.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Svara