Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Svara
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af Jon1 »

sælir og sælar !
ég er að leita mér að heimabío kerfi eða soundbar!
ég veit voða lítið þegar kemur að sjónvarpi og því tengdu og langaði að spurja ykkur !

ég er að leita mér að eitthverju mid range dóti sem virkar vel í meðal stóra stofu
super plús ef það er með universal remote :) allar ábendingar velkomnar
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af jonsig »

Soundbar er fail.

2.1 rúlar og hefur alltaf rúlað :D
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af Jon1 »

hehe já kannski er það rétt, en ég hef ekki efni á alvöru 5.1 kerfi og ég var að hlusta á sound bar hjá frænda mínum um jólin sem hljómaði mjög vel með bío myndum! en er þetta eitthvað annað en 2.1 system með virtual surround ?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af fannar82 »

http://ht.is/product/surround-soundbar-4-1

Þetta er stöffið. er 2.1 sem þú getur breytt í 5.1 með wireless hátölurum og það er tussu fínt hljóð í þessu.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af Jon1 »

Takk Tékka á þessum
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af jonsig »

Common , nýja stuffið frá phillips hljómar bara alltaf illa .
Skal skera af mér höndina ef þessir hljóma illa :D

http://www.martinlogan.com/motionSeries ... undbar.php
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af svanur08 »

Soundbar er fáranlega dýrt, getur fengið gott 2.1 eða jafnvel 5.1 fyrir sama pening.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af wicket »

Ég er með Sonos Playbar, elska þá græju. Hægt að bæta við þráðlausum hátölurum seinna, hægt að bæta við bassaboxi og frábær app virkni sem virkar með Spotify og fleiri streymisþjónustum.

Sonos kostar vissulega meira en margt annað en gæðin er frábær.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af g0tlife »

Ég er með þennann frá samsung. Er ánægður með hann og hann er á útsölu

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimab ... etail=true
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af Farcry »

Spurning með Denon Heos Soundbar http://ht.is/product/heos-multi-room-surroundbar
Getur svo bætt fleiri hátölurum við inn í öll herbergi og verið með multiroom sound kerfi
http://www.denon.co.uk/uk/wireless-mult ... sic-system
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

Póstur af Jon1 »

endaði á þessum og þeir hljóma svakalega vel !
http://ht.is/product/surround-soundbar-4-1
skil ekki hvað þú ert að meina með að philips hljómi illa :O
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Svara