Áramótaheit fyrir árið 2016

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af GuðjónR »

Eru einhverjir hérna sem strengja áramótaheit? Endilega skjalfestið hér, bæði fróðlegt að sjá og ætti einnig að veita smá aðhald.
Förum svo yfir þetta í árslok og sjáum hvort markmið okkar hafi náðst.
Ég hef reyndar aldrei gert það en ákvað að prófa þessi áramót og er með tvö áramótaheit:

1) Taka til í bílskúrnum (virðist óviðráðanlegt verkefni hjá mér).
2) Verða Forseti Íslands (hugsa að það sé líklegar að ég nái því markmiði en að græja bílskúrinn).
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af Zorglub »

1. Klára Fallout 4 (allt) Nei bara svona af því að það eru komnir 25 tímar í hann og manni finnst maður varla vera byrjaður LOL
2. Taka færri myndir. 30.000 rammar síðasta ár er ástæðan að ég spilaði nánast ekki neitt 2015
3. Klára að taka til í geymslunni.

Hef annars ekkert verið að strengja áramótaheit, maður stefnir bara á þetta vanalega, labba á fleiri fjöll, meiri tími með fjölskyldunni og hafa gaman af lífinu.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af Gunnar »

ræktinni; fá sýnilegt 6pack aftur og yfir 100kg i bekkpressu aftur.
Bílarnir: sjóða sílsana á E36 325 og segja aftur saman, setja saman e34 525 sem ég á líka sem er daily og laga eitt og annað sem er að bögga mig í honum.
og klára einkaflugið.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af HalistaX »

Hmm... Ætli það sé ekki það sama og venjulega, komast undir 180kg(Curvy gæjar eru sexý)(Best að setja sér lítil markmið, slow and steady wins the race), komast aftur útá vinnumarkaðinn. Halda áfram að sækja Laugarásinn, mögulega auka mætinguna þar.
Og koma freemium leikja fíknini minni í skefjur, eyddi alltof mikið af pening í að kaupa demanta og kristala í einhverjum helvítis leikjum árið 2015.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af peturthorra »

1. Hafa 200kg í bekkpressu (slefa í 180kg núna)
2. Keppa í vaxtarrækt
3. Ná öllu á Vorönn og haustönn (HÍ)
4. Ná að vera án tóbaks (munntóbak)

Svo auðvitað þetta venjulega, vera betri í dag en í gær. Og vera góður við allt og alla.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af ASUStek »

Halda áfram í ræktinni, byrjaði í fyrra og þetta eitt hefur breitt og gert bara æðislega hluti.
getið rétt ímyndað ykkur hvernig ég brosti þegar allir gáfu mér föt í einni stafa stærð.
tala nú ekki um sterkari vinabönd gegnum ræktinna og já veruleg breyting á hittingum með hinu kyninu


og hætta taka í vörinna.
brosa meira, væla minna. allt er við hendi ef þú aðeins stendur upp og hendir þér í það.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af HalistaX »

Kannski maður hætti að reykja og taka í vörina eins og þið hinir líka. Allavegana minnka það eða sleppa öðru þeirra, helst reykingunum.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af ASUStek »

HalistaX skrifaði:Kannski maður hætti að reykja og taka í vörina eins og þið hinir líka. Allavegana minnka það eða sleppa öðru þeirra, helst reykingunum.
in this together. :sleezyjoe
Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af Tw1z »

Haltu markmiðum þínum fyrir sjálfan þig!
https://www.ted.com/talks/derek_sivers_ ... anguage=en
:guy
MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3
Skjámynd

GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af GunZi »

* Byrja í ræktinni aftur. Marmiðið að ári loknu er að vera kominn nálægt 90kg. (Þarf að koma þessu í daglegt routine!)
* Lesa fleiri bækur, og skrifa meira.
* Ná öllum námskeiðunum bæði á vorönn og haustönn (HÍ).
* Horfa minna á þætti, og takmarka aðeins tölvuleiki, meðan skólanum stendur.
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af GuðjónR »

Í tilefni af því að margir ætla taka sig á og fara í ræktina á árinu þá er við hæfi að setja inn heimildarmynd um líkamsrækt. :)

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Áramótaheit fyrir árið 2016

Póstur af Hnykill »

Keypti mér flott Enduro mótorhjól .. svo nú fara tölvuleikirnir að víkja fyrir smá hreyfingu :Þ ..svo auðvitað er ég hættur að reykja og farinn að nota vaporizer :) ..svo þetta stefnir í gott ár hjá mér :happy
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara