Vodafone Play straumar

Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vodafone Play straumar

Póstur af reyniraron »

Ég prófaði að streyma sjónvarpi með Vodafone Play appinu og hafði kveikt á Wireshark.
Það er nokkuð einfalt scheme á þessu hjá Vodafone, t.a.m. er RÚV straumurinn http://194.144.237.43/RUV/index.m3u8
Aðrar stöðvar fær maður með því að skipta "RUV" út fyrir stöðvarnafn (s.s. "INN", "N4", "Hringbraut" o.s.frv.)
Ég veit ekki hvort lokuðu stöðvarnar noti einhvern HTTP header með einhverjum key eða hvað en allavega hef ég ekki ennþá fundið leið til að senda það með (til að horfa á lokaðar stöðvar sem maður hefur áskrift að). Það væri flott ef einhver klár gæti reynt við það.
Ef fundið er út úr því væri möguleiki að búa til Kodi/Plex addon.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af hagur »

Hvað með Skjár1 ? Er hægt að horfa á hann í gegnum þetta? Ég væri töluvert til í straum til að geta horft á hann yfir Internetið.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af worghal »

reyniraron skrifaði:Ég prófaði að streyma sjónvarpi með Vodafone Play appinu og hafði kveikt á Wireshark.
Það er nokkuð einfalt scheme á þessu hjá Vodafone, t.a.m. er RÚV straumurinn http://194.144.237.43/RUV/index.m3u8
Aðrar stöðvar fær maður með því að skipta "RUV" út fyrir stöðvarnafn (s.s. "INN", "N4", "Hringbraut" o.s.frv.)
Ég veit ekki hvort lokuðu stöðvarnar noti einhvern HTTP header með einhverjum key eða hvað en allavega hef ég ekki ennþá fundið leið til að senda það með (til að horfa á lokaðar stöðvar sem maður hefur áskrift að). Það væri flott ef einhver klár gæti reynt við það.
Ef fundið er út úr því væri möguleiki að búa til Kodi/Plex addon.
er hljóðið á einhverjum sér straum? fæ ekkert hljóð í gegnum þetta :)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af Icarus »

Ég fékk hljóð á Hrinbraut, Rúv og N4. En væri einmitt virkilega til í Skjá1.
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af reyniraron »

Ég er sammála ykkur með það að mér þætti frábært að vera með SkjáEinn. Hins vegar er ekki kominn live straumur af honum. Vodafone er ekki búið að gera samning við Símann um framboð á efni en ef þeir gera það má búast við því að SkjárEinn og fleiri stöðvar á vegum Símans/Skjásins komi inn.
Það er einhver placeholder straumur fyrir SkjáEinn á http://194.144.237.43/Skjar1/index.m3u8 en þetta er ekki bein útsending af stöðinni heldur bara klippa (alltaf sú sama).
Reynir Aron
Svona tölvukall

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af slapi »

http://streymi.skjarinn.is/Skjarinn/smi ... ylist.m3u8


Ég nota alltaf þennan á skjár einn og fæ hljóð í RasPlexinu en þegar ég var að prófa hann í upphafi kom aldrei hljóð í VLC í tölvunni sem ég hef enga skýringu á svosem.
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af reyniraron »

slapi skrifaði:http://streymi.skjarinn.is/Skjarinn/smi ... ylist.m3u8


Ég nota alltaf þennan á skjár einn og fæ hljóð í RasPlexinu en þegar ég var að prófa hann í upphafi kom aldrei hljóð í VLC í tölvunni sem ég hef enga skýringu á svosem.
Ég notaði alltaf þennan straum þegar SkjárEinn var áskriftarstöð en eftir að hann varð opin stöð hætti straumurinn að virka. Núna virðist hann hins vegar virka. Ég fæ mynd ef ég nota VLC (OS X eða iOS) en ekkert hljóð. Straumurinn vill ekki loadast í Safari, hvorki á OS X né iOS, og ekki heldur í Plex á iOS. :x
Reynir Aron
Svona tölvukall
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af worghal »

reyniraron skrifaði:
slapi skrifaði:http://streymi.skjarinn.is/Skjarinn/smi ... ylist.m3u8


Ég nota alltaf þennan á skjár einn og fæ hljóð í RasPlexinu en þegar ég var að prófa hann í upphafi kom aldrei hljóð í VLC í tölvunni sem ég hef enga skýringu á svosem.
Ég notaði alltaf þennan straum þegar SkjárEinn var áskriftarstöð en eftir að hann varð opin stöð hætti straumurinn að virka. Núna virðist hann hins vegar virka. Ég fæ mynd ef ég nota VLC (OS X eða iOS) en ekkert hljóð. Straumurinn vill ekki loadast í Safari, hvorki á OS X né iOS, og ekki heldur í Plex á iOS. :x
loadar í svona 2 sec í plex með hljóði svo bara buffering, en fullkomið streymi í vlc en ekkert hljóð
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af reyniraron »

worghal skrifaði:
reyniraron skrifaði:
slapi skrifaði:http://streymi.skjarinn.is/Skjarinn/smi ... ylist.m3u8


Ég nota alltaf þennan á skjár einn og fæ hljóð í RasPlexinu en þegar ég var að prófa hann í upphafi kom aldrei hljóð í VLC í tölvunni sem ég hef enga skýringu á svosem.
Ég notaði alltaf þennan straum þegar SkjárEinn var áskriftarstöð en eftir að hann varð opin stöð hætti straumurinn að virka. Núna virðist hann hins vegar virka. Ég fæ mynd ef ég nota VLC (OS X eða iOS) en ekkert hljóð. Straumurinn vill ekki loadast í Safari, hvorki á OS X né iOS, og ekki heldur í Plex á iOS. :x
loadar í svona 2 sec í plex með hljóði svo bara buffering, en fullkomið streymi í vlc en ekkert hljóð
Alveg eins og VLC ef ég tek streymið upp með FFmpeg (fín mynd en vantar hljóð).
Reynir Aron
Svona tölvukall
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af nidur »

Sé ekkert í vlc með þessari slóð
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af reyniraron »

Ég hef komið upp streymi af SkjáEinum hjá mér. Það er hægt að horfa á hann í VLC (HTTP).
URLið er http://46.239.212.19:5555
Straumurinn er ekki í HD og ég lofa engum upptíma eða áreiðanleika en hann er uppi eins og er og hefur verið það síðan á föstudagskvöld án neinna vandræða.
Reynir Aron
Svona tölvukall

dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af dbox »

Er ekki hægt að setja þetta inn í kodi? Væri best að hafa þetta í lista röð í kodi.
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af reyniraron »

dbox skrifaði:Er ekki hægt að setja þetta inn í kodi? Væri best að hafa þetta í lista röð í kodi.
Veit ekki hvort þetta virki í Kodi, þetta er ekki HLS straumur heldur einhvers konar HTTP straumur (er að streyma með VLC). Ég myndi hafa HLS ef ég væri ekki að streyma í gegn um 10 ára gamlan Mac Mini sem ræður engan veginn við að transcoda strauminn í rauntíma.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af russi »

reyniraron skrifaði:
slapi skrifaði:http://streymi.skjarinn.is/Skjarinn/smi ... ylist.m3u8


Ég nota alltaf þennan á skjár einn og fæ hljóð í RasPlexinu en þegar ég var að prófa hann í upphafi kom aldrei hljóð í VLC í tölvunni sem ég hef enga skýringu á svosem.
Ég notaði alltaf þennan straum þegar SkjárEinn var áskriftarstöð en eftir að hann varð opin stöð hætti straumurinn að virka. Núna virðist hann hins vegar virka. Ég fæ mynd ef ég nota VLC (OS X eða iOS) en ekkert hljóð. Straumurinn vill ekki loadast í Safari, hvorki á OS X né iOS, og ekki heldur í Plex á iOS. :x

Þetta er Plex sem er að klikka þarna, Þetta hætti að vrika eftir að þeir komu með nýja systemið í sumar/haust. Þeir vita af þessu vanda og eru að finna lausn á þessu, sem er reyndar fyndið því þetta virkaði áður. Þetta á við HLS(m3u8) strauma. Þú getur gengið þetta í virkni þó með að breyta XML skrám á Plex serverinum, gallinn við það er að annað gæti hætt að virka.


Er líka að sjá ef ég brýt þessa Vodafone strauma niður þá vantar hljóðstreymi, það er eins og það vanti eitthvað í .m3u8 sem tekur á hljóðstraumnum
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af hagur »

Þessi Skjár 1 straumur virkar fínt í Kodi, með hljóði og allt.

Hér í viðhengi er .zip skrá sem inniheldur .strm skrár sem KODI spilar. Afzippið þessu bara í einhvern folder sem er í library-inu ykkar og browsið svo þangað og spilið hverja .strm skrá fyrir sig.

Rúv
Rúv2
Skjár1
Stöð 2 (Virkar þegar dagskráin er opin, t.d fréttatímar ofl.)
kodi-opnarsjonvarpsrasir.zip
(611 Bitar) Skoðað 380 sinnum
Með þessu þá kemur KODI alveg í staðinn fyrir auka afruglara og getur þannig sparað manni c.a 1000 kall á mánuði (Fyrir þá sem horfa aðeins á opnar rásir).
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af nidur »

Þessir straumar virka allir í Plex nema þessi sem reyniraron er að senda út
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af reyniraron »

nidur skrifaði:Þessir straumar virka allir í Plex nema þessi sem reyniraron er að senda út
Það er vegna þess að allir straumarnir eru HLS nema minn. Tölvan sem ég er að streyma með ræður ekki við rauntíma transcoding svo ég er að senda út í MPEG-2 með "HTTP" stillingunni í VLC. Plex styður að öllum líkindum bara ekki svona strauma.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af hagur »

reyniraron skrifaði:
nidur skrifaði:Þessir straumar virka allir í Plex nema þessi sem reyniraron er að senda út
Það er vegna þess að allir straumarnir eru HLS nema minn. Tölvan sem ég er að streyma með ræður ekki við rauntíma transcoding svo ég er að senda út í MPEG-2 með "HTTP" stillingunni í VLC. Plex styður að öllum líkindum bara ekki svona strauma.
Hvernig ertu að streyma þessu? Ertu með sjónvarpskort/capture kort í vélinni sem er tengt við afruglara ?
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af reyniraron »

hagur skrifaði:
reyniraron skrifaði:
nidur skrifaði:Þessir straumar virka allir í Plex nema þessi sem reyniraron er að senda út
Það er vegna þess að allir straumarnir eru HLS nema minn. Tölvan sem ég er að streyma með ræður ekki við rauntíma transcoding svo ég er að senda út í MPEG-2 með "HTTP" stillingunni í VLC. Plex styður að öllum líkindum bara ekki svona strauma.
Hvernig ertu að streyma þessu? Ertu með sjónvarpskort/capture kort í vélinni sem er tengt við afruglara ?
Ég er með sjónvarpskort (EyeTV Hybrid) tengt við vélina. Það er síðan beintengt við loftnet og ég nota VLC til að streyma stöðinni (EyeTV plugin).
Reynir Aron
Svona tölvukall

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af Dúlli »

hagur skrifaði:Þessi Skjár 1 straumur virkar fínt í Kodi, með hljóði og allt.

Hér í viðhengi er .zip skrá sem inniheldur .strm skrár sem KODI spilar. Afzippið þessu bara í einhvern folder sem er í library-inu ykkar og browsið svo þangað og spilið hverja .strm skrá fyrir sig.

Rúv
Rúv2
Skjár1
Stöð 2 (Virkar þegar dagskráin er opin, t.d fréttatímar ofl.)
kodi-opnarsjonvarpsrasir.zip
Með þessu þá kemur KODI alveg í staðinn fyrir auka afruglara og getur þannig sparað manni c.a 1000 kall á mánuði (Fyrir þá sem horfa aðeins á opnar rásir).
Er hægt að nota þetta í plex ? næ ekki að fá Skjá einn til að opnast, en stöð 2 virkar.
nidur skrifaði:Þessir straumar virka allir í Plex nema þessi sem reyniraron er að senda út
Hvernig færðu skjá einn til að virka á plex ? Er í vandræðum með það.
Last edited by Dúlli on Fös 01. Jan 2016 20:37, edited 1 time in total.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af worghal »

Dúlli skrifaði:
hagur skrifaði:Þessi Skjár 1 straumur virkar fínt í Kodi, með hljóði og allt.

Hér í viðhengi er .zip skrá sem inniheldur .strm skrár sem KODI spilar. Afzippið þessu bara í einhvern folder sem er í library-inu ykkar og browsið svo þangað og spilið hverja .strm skrá fyrir sig.

Rúv
Rúv2
Skjár1
Stöð 2 (Virkar þegar dagskráin er opin, t.d fréttatímar ofl.)
kodi-opnarsjonvarpsrasir.zip
Með þessu þá kemur KODI alveg í staðinn fyrir auka afruglara og getur þannig sparað manni c.a 1000 kall á mánuði (Fyrir þá sem horfa aðeins á opnar rásir).
Er hægt að nota þetta í plex ? næ ekki að fá Skjá einn til að opnast, en stöð 2 virkar.
sama hér, plex addonið sem ég nota nær að lesa stöð 2 og rúv til að virka en ekki skjá1 og held það sé vegna þess að það er enginn "skrá" til að lesa
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af Dúlli »

Það sem ég er búin að sjá varðandi plex er að þessir straumar verða að vera með hlekk, URL sem endar á m3u8.
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af reyniraron »

Dúlli skrifaði:Það sem ég er búin að sjá varðandi plex er að þessir straumar verða að vera með hlekk, URL sem endar á m3u8.
Já, Plex tekur HLS strauma en ekki VLC HTTP strauma (eins og þessi sem ég er með). Ég get ekki verið með HLS straum þar sem stöðin er send út í MPEG-2 og serverinn ræður ekki við rauntíma transcoding.
Reynir Aron
Svona tölvukall

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af Dúlli »

Ég er því miður með svo litla þekkingu í þessu.

m3u8 er það sem sagt HLS straumur eða ?

Sem sagt þessi slóð sem þú póstaðir er köllu VLC HTTP straumur ?

Þannig ef ég skil þig rétt ert það þú sem ert að redda þessum straum ef þetta fer í gegnum server hjá þér eða ? Er allveg í ruglinu í þessu hehehe.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play straumar

Póstur af nidur »

reyniraron skrifaði:Já, Plex tekur HLS strauma en ekki VLC HTTP strauma (eins og þessi sem ég er með). Ég get ekki verið með HLS straum þar sem stöðin er send út í MPEG-2 og serverinn ræður ekki við rauntíma transcoding.
Reynir ekki ertu með target texta fyrir VLC transkóðun sem virkar fyrir plex? svipaðann og hérna fyrir neðan?

Kóði: Velja allt

"C:\Program Files (x86)\VideoLAN\VLC\vlc.exe" "http://192.168.1.114:31344" :network-caching=1000 :sout=#transcode{vcodec=h264,scale=Auto,acodec=mpga,ab=128,channels=2,samplerate=44100}:rtp{sdp=rtsp://:8090/stream} :sout-keep
Hérna er ég að reyna að transkóða rásina sem ég er með í gangi á Satellite receivernum hjá mér t.d.
Svara