Vantar skjákort! með hverju mæliði?

Svara

Höfundur
robybjorn
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 30. Des 2015 21:56
Staða: Ótengdur

Vantar skjákort! með hverju mæliði?

Póstur af robybjorn »

Vantar nýtt skjá kort í leikina, vantar meðmælingu.

Fékk þessa fartölvu fyrir 2 árum
Þetta er skjá kortið -
Name: Intel(R) HD Graphics 4600
Chipset: Intel(R) HD Graphics 4600
Manufacturer: Intel
Memory: 16 MB
Category: Mainstream
Generation: 12th
DirectX: 11.1

og Procsessor
Name: Intel(R) Core(TM) i7-4700MQ CPU @ 2.40GHz
Manufacturer: Intel
Speed: 2.4 GHz
Category: High Performance
Generation: 11th
Brand: Core i7 4th Gen
Cores: 4

með hvaða skjákorti mæliði? helst ekki einhvað rándýrt.

MBK. Róbert
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort! með hverju mæliði?

Póstur af Njall_L »

Myndi fara í eitthvað með lágmark 4GB minni uppá framtíðina að gera. Stóru leikirnir í dag eru margir farnir að nýta meira en 2GB minni svo að með 4GB ættirðu að vera vel settur á næstu árum.
T.D. þetta https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -4gb-gddr5
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
robybjorn
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 30. Des 2015 21:56
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort! með hverju mæliði?

Póstur af robybjorn »

er þetta í fartölvu?
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort! með hverju mæliði?

Póstur af HalistaX »

Er hægt að uppfæra skjákort í fartölvum? Ég stór efast um það... Take it away someone else!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort! með hverju mæliði?

Póstur af Njall_L »

robybjorn skrifaði:er þetta í fartölvu?
Er að sjá það núna að þessi örgjörvi sem þú talar um er að sjálfsögðu í fartölvu. Fyrst að svo er eru nánast allar líkur á því að þú getir ekki uppfært skjákjarnan sérstaklega.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
robybjorn
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 30. Des 2015 21:56
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort! með hverju mæliði?

Póstur af robybjorn »

i cri
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort! með hverju mæliði?

Póstur af Zpand3x »

Ef það er auka PCI-E mini á lappanum þá er þetta möguleiki.. þó þetta sé hella mikið mix.

http://www.amazon.com/Laptop-External-P ... B00Q4VMLF6
En þarft utanályggjandi skjá, afgjafa, þetta dót og að sjálfsögðu kaupa skjákort.

Myndi samt alltaf mæla með að fara bara í borðtölvu ef þú vilt spila leiki, mun ódýrara og hægt að uppfæra staka íhluti. Og alltaf að detta inn fínar notaðar borðtölvur hérna á vaktinni :D
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Svara