Sælir menn og konur, og gleðileg jól.
Ég er að leita mér sumsé að skjákorti sem er með stuðning fyrir 3 skjái( eins og titill segir ) , þetta er í vinnutölvu.
Hvernig skjákort eða hvaða skjákort eru það sem eru að styðja 3 skjái úr pakkanum? og hvaða skjákort væri best til þess hafið.
kv hfwf.
3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?
jahh.. hvað ertu til í að eyða í þetta.. byrja á því allavega 

Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?
Kortið þarf ekkert að vera Super, það er notað eingöngu í 2d vinnslu
, þannig því ódýrara því betra.

-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?
Þá geturu bara skellt þér á 3x svona..
Gigabyte NVIDIA GTX750 Ti OC 2GB
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2682
Fínustu kort. ert meira segja vel leikjafær með 3x svona stykki. góð kæling líka á þessum Gigabyte kortum sem skiftir miklu þegar þú ert kominn með nokkur svona í kassann.
Gigabyte NVIDIA GTX750 Ti OC 2GB
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2682
Fínustu kort. ert meira segja vel leikjafær með 3x svona stykki. góð kæling líka á þessum Gigabyte kortum sem skiftir miklu þegar þú ert kominn með nokkur svona í kassann.

Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?
kannski of dýrt ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?
Kannski er ég eitthvað að miskilja en það þyrfti ekki 3 svona kort, eitt er nóg til að keyra 3 skjái í venjulega notkun.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?
haha heyrðu já.. ég tók þessu sem 3x skjákortum en ekki eitt til að keyra 3 skjái.. afsakið :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?
Eitt svona 750ti kort er fínt fyrir 3 skjái, og ekkert í ruglinu dýrt þó það sé eflaust hægt að finna ódýrara. Tveir tengdir med DVI og einn með HDMI og þú ert good to go.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?
Þetta er flott, takk fyrir hjálpina, fann litla it tölvu hjá kisildal sem tekur 3 skjái.