Til sölu borðtölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Til sölu borðtölva

Póstur af Palm »

Er að spá að selja þessa tölvu:

Kassi á aflgjafa - Fractal DEsgin Arc Midi tower.
AFlgafi - 650w - Realpower RP650 ECO Silent EUp ATX
Móðurborð - Intel 1155 ASUS P8Z77-V LX ATX DDR3 - 303 - (ASUSTeK P8Z77-V LX)
Örgjörvi - 1155 - Intel Core i5 3450 Ivy Bridge 3.1 GHz 22nm 6MB Quad-C
Minni Borðtölva DDR3 1600MHZ 24GB G skill Ares
Geisladrif DVD skrifari Samsung 22X
Skjákort: AMD radeon hd 7700 series

Selst án allra diska.

Hvað væri hægt að fá fyrir hana?

[edit: bætti við skjákorti og meiri uppl um móðurborð og uppfærði minnið]
Last edited by Palm on Mið 30. Des 2015 00:56, edited 4 times in total.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af kizi86 »

ekkert skjákort?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af Palm »

Jú - held það sé þetta:
AMD radeon hd 7700 series

Minnið er 24GB ekki 16.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af BugsyB »

Býð 40k
Símvirki.

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af Palm »

Ætla aðeins að hugsa málið með þetta tilboð.
Skjámynd

tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af tobbibraga »

Ertu til í skipti?

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af Palm »

tobbibraga skrifaði:Ertu til í skipti?
Hvað ertu með í huga?
Held ekki - er að kaupa nýja tölvu og vantar ekkert annað.
Skjámynd

tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af tobbibraga »

Er með LG G3 32 gb

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af Palm »

tobbibraga skrifaði:Er með LG G3 32 gb
Vantar ekki svoleiðis.
Skjámynd

tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af tobbibraga »

ok ekkert mál en takk samt :)
Skjámynd

tobbi11
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af tobbi11 »

ég býð 45.000
The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af Palm »

Komin 3 45K tilboð í hana. Hún er líklega laus í kvöld ef ég fæ gott tilboð.

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af Palm »

Núna eru komin 4 tilboð uppá 50K.

Hvað er sanngjarnt verð fyrir svona?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af Klemmi »

Sanngjarnt og ekki sanngjarnt...

Þetta er ágætis búnaður og það er vert að nefna að vinnsluminnið eitt og sér myndi kosta yfir 25þús nýtt út úr búð.

Svo ertu með bæði vandaðan kassa og aflgjafa sem vert er að taka með í reikninginn. Hins vegar eru þetta ekki nægar upplýsingar um skjákortið, er þetta HD7770, HD7750 o.s.frv.

En ég myndi telja að 55-65þús væri sanngjarnt fyrir báða aðila, aðallega spurning um hversu mikið þér liggur á að losna við vélina :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af Palm »

Takk Klemmi - þetta var gagnlegt - vildi bara vita hvað var sanngjarnt fyrir báða aðila - vil ekki okra en ætla heldur ekki að gefa þetta.

Á skjákortinu stendur Radeon HD 7750

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af Palm »

Ég er til í að selja tölvuna á 55+ (55-65K) - er hægt að fá hana í kvöld eða morgunn ef einhver vill.

Svo er með að auki SSD 520 Series 180GB disk til sölu líka. Hvað er sanngjarnt verð fyrir hann - einhver til í að bjóða í hann?

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu borðtölva

Póstur af Palm »

Tölva seld en er enn með SSD diskinn til sölu.
Svara