Jólaleikurinn í ár.

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Jólaleikurinn í ár.

Póstur af HalistaX »

Veit ekki með ykkur en það hefur alltaf verið svona tradition hjá mér að hafa einn Jólaleik, fyrir 3-4 árum, before I went PC, þá var það alltaf einhver leikur sem ég fékk í jólagjöf á PS3. En það er búið að vera öðruvísi þessi síðustu ár, sérstaklega í ár, þar sem það er ekkert geisladrif á tölvunni minni.

Hver er/verður Jólaleikurinn ykkar í ár?

Og er einhver leikur sem ykkur finnst að ég ætti að kíkja á? Nýr? Gamall? Name it, I'll check it out(Gefið að hann sé á Steam eða Origin). :happy
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af stefhauk »

Alltaf gaman að hanga í FIFA eða GTA hugsa að þetta verði mínir jólaleikir í ár.
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af Lallistori »

Ætli ég spili ekki bara WOW eins og síðustu ár, nenni einhvernveginn bara að spila hann um jólin.
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af I-JohnMatrix-I »

South park: The stick of truth, frábær leikur.
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af Zorglub »

Það verður Fallout um jólin og sennilega rifjar maður upp Crysis.
Svo finnur maður eitthvað sniðugt til að spila með guttunum.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af HalistaX »

Var sjálfur að kaupa bæði Crysis 3, sem ég hef reyndar spilað áður, og Planetary Annihilation: Titans.

Þessi fyrri er solid, veit ekki með þann seinni. Fór í gegnum eitthvað tutorial í gær en það fraus eða eitthvað álíka, kíki aftur í hann á eftir :D
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af kunglao »

Mortal Kombat X er góður Fighter þó hann sé ekki eins vinæll og þessir helstu triple A leikir.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Galaxy
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af Galaxy »

Verdun

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af Dr3dinn »

Nýi FM (football manager)
Grim Dawn
Mount and Blade.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af kiddi »

Ég er illa svekktur að Blizzard ætla ekki að ræsa Season 5 í Diablo III fyrr en um miðjan janúar - væntanlega er það gert til að gefa staffinu sínu frí yfir jólin svo þau séu ekki sveitt í tech support. Það er eitthvað fagurfræðilegt við Blizzard leikina sem mér finnst svo ótrúlega jólalegt, WarCraft III + viðbætur er að mínu mati uppáhalds jólaleikirnir, þó ég hafi ekki snert þá í 12+ ár :-/
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af Sallarólegur »

Tók South Park Stick Of Truth síðustu jól, mæli með honum, þó mér hafi ekki fundist hann vera kláraður.

Væri til í góðar uppástungur. Er að prófa Cities Skylines núna, fínasta dund.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af vesley »

kiddi skrifaði:Ég er illa svekktur að Blizzard ætla ekki að ræsa Season 5 í Diablo III fyrr en um miðjan janúar - væntanlega er það gert til að gefa staffinu sínu frí yfir jólin svo þau séu ekki sveitt í tech support. Það er eitthvað fagurfræðilegt við Blizzard leikina sem mér finnst svo ótrúlega jólalegt, WarCraft III + viðbætur er að mínu mati uppáhalds jólaleikirnir, þó ég hafi ekki snert þá í 12+ ár :-/

Þá er bara að nýta tækifærið og spila Warcraft III um jólin víst þú hefur tímann útaf töfinni á Diablo :)

Campaignið í Warcraft er alltaf jafn skemmtilegt.
massabon.is
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af beggi90 »

Prison Architect er jólaleikurinn minn í ár.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af blitz »

Klára Fallout 4 og detta svo í zombies í Blops3
PS4

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn í ár.

Póstur af Zaphod »

Hearthstone eins og alla aðra daga.
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Svara