Red eared slider skjaldbaka til sölu [SELD]

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
sillbilly
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 18. Des 2011 13:01
Staða: Ótengdur

Red eared slider skjaldbaka til sölu [SELD]

Póstur af sillbilly »

Sælir

Er með 5 ára karlkyns skjaldböku til sölu.
Skoða líka skipti á tölvubúnaði.

Ástæða sölu er að ég er að flytja og neyðist til að losa mig við hann.
Hann er um 20 cm langur og étur mest grænmeti og svo fisk og rækjur.
Búr fylgir ekki.

Tilboð og fyrirspurnir óskast í einkaskilaboð.

Ef ég er að brjóta einhverjar reglur hér á vaktinni biðst ég afsökunar á þvi. Renndi yfir þær og sá ekkert sem bannaði þetta en ég er með mega adhd þannig mér gæti hafa yfirsést eitthvað.

Pís át

Sillbilly
Last edited by sillbilly on Mán 28. Des 2015 18:30, edited 1 time in total.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Red eared slider skjaldbaka til sölu

Póstur af DJOli »

Næs. Skjaldbökudúddinn gæti lifað í allt að 25 ár í viðbót :p
Illað nett fyrir einhvern sem vantar chillaðann companion.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara