Að kaupa íhluti erlendis

Svara
Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Að kaupa íhluti erlendis

Póstur af Lallistori »

Sælir félagar ég er að fara út í janúar og langar að bæta við hjá mér skjákorti, spurningin er sú..

Hafa menn hér keypt úti og hent í töskuna hjá sér og ekkert vandamál?
Ef það er leitað í töskunni hjá mér (hefur gerst síðustu 3 skipti) borga ég þá ekki toll af þessu?
Hafa menn komið með heim en íhlutir/raftæki skemmst á leiðinni?

Um er að ræða þetta skjákort og kostar ca 18þ minna en hér heima.
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's

Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa íhluti erlendis

Póstur af Sam »

Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa íhluti erlendis

Póstur af Lallistori »

Snillingur þakka þér
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Svara