W10 start menu verður glært eftir smá uptime
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
W10 start menu verður glært eftir smá uptime
Er að lenda í því alveg frá því að ég uppfærði í W10 að Explorerinn er með einhver leiðindi.
Núna er þetta þannig að eftir einhvern uptime (meira en dagur allavega) þá verður Start Menu glært. Fyrir síðasta update gerðist þetta líka við context menu þegar ég hægri klikkaði á iconin í taskbar, en eftir að þau urðu svört við síðasta update hefur þetta ekki gerst. Ef ég ýti á start þegar það er hvítur gluggi bakvið þá get ég varla lesið stafina.
Til að laga þetta tímabundið er nóg fyrir mig að loka explorer í gegnum task manager og opna hann aftur með Run.
Hefur einhver hér hugmynd um hvað gæti verið að gerast hér og hvernig ég gæti lagað það?
Læt fylgja með screenshot frá því þegar vandamálið er svona og síðan þegar ég er búinn að restarta explorer.
Núna er þetta þannig að eftir einhvern uptime (meira en dagur allavega) þá verður Start Menu glært. Fyrir síðasta update gerðist þetta líka við context menu þegar ég hægri klikkaði á iconin í taskbar, en eftir að þau urðu svört við síðasta update hefur þetta ekki gerst. Ef ég ýti á start þegar það er hvítur gluggi bakvið þá get ég varla lesið stafina.
Til að laga þetta tímabundið er nóg fyrir mig að loka explorer í gegnum task manager og opna hann aftur með Run.
Hefur einhver hér hugmynd um hvað gæti verið að gerast hér og hvernig ég gæti lagað það?
Læt fylgja með screenshot frá því þegar vandamálið er svona og síðan þegar ég er búinn að restarta explorer.
- Viðhengi
-
- W10 problem.PNG (103.53 KiB) Skoðað 1329 sinnum
-
- W10 problem2.PNG (159.08 KiB) Skoðað 1329 sinnum
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: W10 start menu verður glært eftir smá uptime
Hefurðu profað að keyra þessa skipun í Powershell sem admin ? (Þessi skipun á að lagfæra start menu)
Get-AppXPackage -AllUsers | Foreach {Add-AppxPackage -DisableDevelopmentMode -Register "$($_.InstallLocation)\AppXManifest.xml"}
Get-AppXPackage -AllUsers | Foreach {Add-AppxPackage -DisableDevelopmentMode -Register "$($_.InstallLocation)\AppXManifest.xml"}
Windows 10 pro Build ?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: W10 start menu verður glært eftir smá uptime
Þakka svarið viggib, en nei, það hef ég ekki gert. Alveg þangað til ég las svarið þitt þá vissi ég ekki einu sinni að þetta PowerShell væri til.
Er þetta eitthvað sem á að laga start menu for good eða bara þegar það er svona gallað?
Er þetta eitthvað sem á að laga start menu for good eða bara þegar það er svona gallað?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: W10 start menu verður glært eftir smá uptime
Þessi skipun lagar oftast galla í uppsetningu,gerir refresh á start menu.
Windows 10 pro Build ?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: W10 start menu verður glært eftir smá uptime
Gerði þessa skipun í Powershell sem admin og það lagaði allavega start menu-ið þannig að það hætti að vera glært, en núna virkar ekki Store né neitt app úr store eins og t.d. Calculator sem ég nota mikið.viggib skrifaði:Þessi skipun lagar oftast galla í uppsetningu,gerir refresh á start menu.
Læt fylgja með screenshot af því hvernig öll öppin úr Windows Store líta út eftir þetta. Þegar ég reyni að opna eitthvað af þeim kemur glugginn upp en er bara blank og lokast síðan.
*Edit 1. Ég er búinn að eyða fjórum klukkutímum í að Googla og reyna að laga þetta en það virkar ekkert. Á ég að þurfa að fara að formatta eftir þetta???
*Edit 2. Ok fann info. Eftir þetta síðasta stóra Windows update sem kom í Nóvember á maður greinilega bara alls ekki að gera þetta command. Well. Format it is.
- Viðhengi
-
- Store.PNG (68.34 KiB) Skoðað 1105 sinnum
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: W10 start menu verður glært eftir smá uptime
Ég mundi prófa að gera refresh your pc fyrst, og ef það virkar ekki þá gera reset your pc.
Ps.Ertu búinn að restarta vélinni eftir þetta ?
Ps.Ertu búinn að restarta vélinni eftir þetta ?
Windows 10 pro Build ?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: W10 start menu verður glært eftir smá uptime
Jamm búinn að fara í gegnum þetta allt nema refresh, sem verður það sem ég prófa næst.
Viggib jamm er búinn að því nokkrum sinnum.
Þegar ég gerði þetta command sem þú bentir á fylltist allt af rauðum texta og eftir smá Googl þá fann ég að það bara virkar ekki að reinnstalla windows apps eftir seinasta update. Eitthvað sem ms. Þarf bara að laga.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: W10 start menu verður glært eftir smá uptime
Setti tölvuna upp uppá nýtt með Refresh. Hélt áfram að gerast!
Komst síðan að því að þetta var útaf GeForce Experience, þegar ég var með ShadowPlay on gerðist þetta, ekki þegar það var slökkt á því. Svo ég uninstallaði bara GFE, hef ekkert við það að gera ef ég get ekki notað ShadowPlay.
En tölvan er allavega komin í lag
Komst síðan að því að þetta var útaf GeForce Experience, þegar ég var með ShadowPlay on gerðist þetta, ekki þegar það var slökkt á því. Svo ég uninstallaði bara GFE, hef ekkert við það að gera ef ég get ekki notað ShadowPlay.
En tölvan er allavega komin í lag
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x