Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956 Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af k0fuz » Fim 17. Des 2015 11:17
Sælir kæru vaktarar,
Ég er í soundbar hugleiðingum sem ég mun líklegast framkvæma í útsölunum eftir áramót, hefur einhver reynslu af eftirfarandi kerfum? eða verið að skoða þessi sömu kerfi og farið og hlustað?
Sony 2.1 300W
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimab ... CT380B.ecp
Philips 2.1 320W
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimab ... L6140B.ecp
Panasonic 3.1 350W
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimab ... 690EGK.ecp
En þetta er ekki tæmandi listi, budgetið er frá 65-85k og má sjá á elko undir soundbar.
Þið sem vitið eitthvað endilega komið með ykkar reynslu af þessum græjum
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992 Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jonsig » Fös 18. Des 2015 19:41
Mæli með að fylgjast með bland , og skoða notuð 2.1 kerfi ef þú getur komist hjá því að nota soundbar því þau eru yfirleitt ömurlega léleg.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591 Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jojoharalds » Fös 18. Des 2015 22:26
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Fös 18. Des 2015 22:38
Þessi er mjög flottur, en hvernig TV ertu með?
Ef maður er með Samsung TV er þá betra að vera með Samsung Soundbar?
Hef verið að pæla í þessum, lampi í honum en hann er ekki 4k þannig að...
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimab ... etail=true
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591 Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jojoharalds » Fös 18. Des 2015 22:41
er með 4k sjónvarp og virkar þetta bara nokkuð vel.
hef reyndar ekki prufað þetta elko dót.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Fös 18. Des 2015 22:48
jojoharalds skrifaði: er með 4k sjónvarp og virkar þetta bara nokkuð vel.
hef reyndar ekki prufað þetta elko dót.
Og er hægt að hækka sæmilega í þessu?
Já og annað, ertu með öll tæki tengt beint í soundbar og svo eitt HDMI frá honum og í TV?
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MuGGz » Lau 19. Des 2015 01:27
Ég var búinn að vera lengi að spá í soundbar og endaði með að kaupa mér yamaha 2500
þú þarft mikið að spá í rýminu sem þú ert í því fyrir mitt rími hentaði hann enganvegin og ég var bara mjög fúll við overall soundið fyrir peninginn og endaði með að skila honum
fékk mér alvöru heimabíó svo fyrir reyndar mikið meiri pening enn þess virði