Uppfærsla
Uppfærsla
Sælir vaktarar
Hef verið að skoða að uppfæra tölvuna mína.
Nota tölvuna í blandaða vinnslu, í leik og starfi. Er að keyra Fallout 4, Farcry 4 og fleiri leiki og allt í topp gæðum.
Er sem sagt með eftirfarandi tölvu í dag.
móðurborð: ASUS P8P67-M
örgjörva: Intel Core i7-2600K 3.4GHz
Vinnsluminni: Mushkin 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, PC3-12800, Blackline
Skjákort: Nvidia GTX 980Ti, 6Gb
HDD: 250 Gb Samsung EVO SSD.
Pælinginn er hvort að ég muni eitthvað finna fyrir því að uppfæra í Intel Core i7-6700, ásamt DDR4 minni og móðurborði.??
Myndi ég finna mun á getu tölvunar? Hún virkar mjög vel, ennþá með 2600K örgjafanum.
Spurning hvort að marr bíður lengur þar sem að þörfin er ekkert endilega mikil, þ.e.a.s. ég keyri allt hratt og vel á þessari.??
Eða hvað finnst ykkur??
Kv. D
Hef verið að skoða að uppfæra tölvuna mína.
Nota tölvuna í blandaða vinnslu, í leik og starfi. Er að keyra Fallout 4, Farcry 4 og fleiri leiki og allt í topp gæðum.
Er sem sagt með eftirfarandi tölvu í dag.
móðurborð: ASUS P8P67-M
örgjörva: Intel Core i7-2600K 3.4GHz
Vinnsluminni: Mushkin 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, PC3-12800, Blackline
Skjákort: Nvidia GTX 980Ti, 6Gb
HDD: 250 Gb Samsung EVO SSD.
Pælinginn er hvort að ég muni eitthvað finna fyrir því að uppfæra í Intel Core i7-6700, ásamt DDR4 minni og móðurborði.??
Myndi ég finna mun á getu tölvunar? Hún virkar mjög vel, ennþá með 2600K örgjafanum.
Spurning hvort að marr bíður lengur þar sem að þörfin er ekkert endilega mikil, þ.e.a.s. ég keyri allt hratt og vel á þessari.??
Eða hvað finnst ykkur??
Kv. D
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla
Þú færð eitthvað betra performance, en hann verður aldrei í samræmi við kostnaðinn við að uppfæra. Myndi sjálfur sleppa því. Fín vél.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Uppfærsla
Einmitt það sem að ég hef verið að hugsa. Of dýrt miðað við performance aukningu.Hannesinn skrifaði:Þú færð eitthvað betra performance, en hann verður aldrei í samræmi við kostnaðinn við að uppfæra. Myndi sjálfur sleppa því. Fín vél.
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Re: Uppfærsla
ert náttúrulega með 980TI, svo ertu með geggjaðan örgjörva til að overclocka, hefur þú eitthvað verið að skoða overclock? ættir léttilega að geta fengið amk 4.4GHz jafnvel alveg upp í 5.1GHz ef ert með gott batch af örgjörva og góða kælingu: https://www.youtube.com/watch?v=OazidwptwqQ
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Uppfærsla
Þú sérð 33 % hækkun á 6700K á móti 2600K örgjafanum + ert að fá möguleika á NVME SSD og U.2
sjá þessa bls á http://www.pcper hjá Ryan Shrout en hann fer yfir kynslóðirnar Fra Sandy bridge sem þú ert á.
http://www.pcper.com/reviews/Processors ... e-Broadwel
sjá þessa bls á http://www.pcper hjá Ryan Shrout en hann fer yfir kynslóðirnar Fra Sandy bridge sem þú ert á.
http://www.pcper.com/reviews/Processors ... e-Broadwel
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla
Gætir auðvitað uppært ssd diskinn og farið í pci-e ssd..
annars ertu alveg með rock solid vél.
annars ertu alveg með rock solid vél.
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: Uppfærsla
Hefu hugsað um þaðLallistori skrifaði:Gætir auðvitað uppært ssd diskinn og farið í pci-e ssd..
annars ertu alveg með rock solid vél.

AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Re: Uppfærsla
snýst þetta ekki líka um að vera ánægður og sáttur með það sem þú ert að nota og mér heyrist það vera raunin hjá þér í O.P ?
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: Uppfærsla
Jebbs er ánægður með mína vél. Bara svona að hugleiða og fá ráð hjá ykkur og reyna að fylgjast með.kunglao skrifaði:snýst þetta ekki líka um að vera ánægður og sáttur með það sem þú ert að nota og mér heyrist það vera raunin hjá þér í O.P ?
Fer að verða frekar gamall í þessu og næ ekki alveg að fylgjast eins mikið með og í the old days

AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla
Er sjálfur að pæla í E3 xeon v5 og Supermicro með ddr4 Ecc minni uppfærslu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla
Core i7-2600K er alveg topp örgjörvi enn í dag.. overclocka hann bara með góðri kælingu og þú ert góður næstu árin.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.