Er með til sölu rétt um 2 ára fartölvu í toppstandi sem er í topp ástandi og uppfærð í löglega útgáfu af Windows 10 Home 64 bita.
Heitir Acer Aspire V5-573G-7450121Takk fartölva og er svört. Var versluð í Tölvutek á Akureyri í Sept 2013. Keyrir vel leiki á Steam, fín í skóla og skemmtun til skiptis.
Ein öflugasta og glæsilegasta fartölvan í dag með nýjasta Intel Haswell i7 örgjörvanum, ofur öflugu 4GB leikjaskjákorti og ótrúlegu hljóðkerfi.
Nánari upplýsingar:
• Intel Core i7-4500U 3.0GHz Turbo, Dual Core örgjörvi, 4MB, 4xHT
• 12GB DDR3 1600MHz vinnsluminni
• 1TB SATA3 Ultra Fast harðdiskur, 16MB buffer
• Ekkert geisladrif en getur tengst í gegnum WIFI drifi í heimavél
• 15.6'' HD LED CineCrystal skjár með 1366x768 upplausn
• 4GB GeForce GT 750M PhysX leikjaskjákort með 384 CUDA örgjörvum
• 4.0 Dolby Home Theater v4 hljóðkerfi. Fjórir öflugir hátalarar
• Hágæða baklýst lyklaborð með Acer Zoom Perfect fjölsnertiflöt
• Innbyggt Gigabit 10/100/1000 netkort
• 300Mbps WiFi n þráðlaust 802.11bgn, BlueTooth 4.0, USB 3.0
• 4-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 6.5 tíma endingu
• Innbyggð 720p Crystal Eye HD vefmyndavél og MIC
• Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort
• 1xUSB3, 2xUSB2, HDMI1.4a HDCP, Mini Display-Port, VGA breytistykki
• Fislétt aðeins 2,0 kg
• Ultrathin, aðeins 18mm


Kostaði upprunalega 199.999.kr.
Var að pæla um 70-80 þúsund fyrir þetta. Skoða þó öll sanngjörn tilboð og aðra díla.