Hafa einhverjir hér verið að lenda í því sama?
Þegar heyrnartólin eru tengd detta þau út í tíma og ótíma og voicemate poppar stundum upp.
Ég býst fastlega við að einhver hér er að berjast við það sana vandamál og ég.
lg g2 ekki hægt að nota heyrnartól eftir síðustu uppfærslu
Re: lg g2 ekki hægt að nota heyrnartól eftir síðustu uppfærslu
Ég er en í vandræðum með þetta ef einhver getur hjálpað mér :-/