ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
Sæl,
Ég var með ADSL hjá Símanum hérna í íbúð, og var með um 9-11Mbps og 1Mbps í hraða. Þegar ég uppgötvaði að farsíminn minn var að ná meiri hraða, ákvað ég að gefa mér jólagjöf, Ljósnet (ekki ljósleiðari inn í þessa blokk) og pakka frá internetþjónustu. En málið er að ég er að fá nákvæmlega sama hraða og áður, 9/1 Mbps.
Þetta er nú ekki alveg normal. Áður en ég hringi í þá á morgun, getur verið að sé eitthvað sem sem ég gæti gert til að laga þetta? Getur 'gamla' adslið verið að trufla? Mér finnst þetta alveg fáránlegt, á maður virkilega að fá sér LTE router hérna í miðri borginni?
J.
Ég var með ADSL hjá Símanum hérna í íbúð, og var með um 9-11Mbps og 1Mbps í hraða. Þegar ég uppgötvaði að farsíminn minn var að ná meiri hraða, ákvað ég að gefa mér jólagjöf, Ljósnet (ekki ljósleiðari inn í þessa blokk) og pakka frá internetþjónustu. En málið er að ég er að fá nákvæmlega sama hraða og áður, 9/1 Mbps.
Þetta er nú ekki alveg normal. Áður en ég hringi í þá á morgun, getur verið að sé eitthvað sem sem ég gæti gert til að laga þetta? Getur 'gamla' adslið verið að trufla? Mér finnst þetta alveg fáránlegt, á maður virkilega að fá sér LTE router hérna í miðri borginni?
J.
Re: ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
Það getur verið eitthvað stórkostlega mikið að innanhúslögninni hjá þér, mjög oft þannig í gömlum húsum í borginni.
*-*
Re: ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
Það er annað sem mig grunar... hvort það hafi verið notaður gaddavír í símalagnirnar hérna.
Re: ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
Líklega slæmar línur, og MIKIÐ af truflunum á línunni, þannig að þú droppar niður í hraða-prófíl sjálfvirkt þar sem línan ber ekki meira.jonr skrifaði:Það er annað sem mig grunar... hvort það hafi verið notaður gaddavír í símalagnirnar hérna.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
Ertu viss um að það sé búið að breyta tengingunni? Þetta gerist ekki bara einn tveir og bingó.
Ertu kominn með annan router? Ertu að nota sömu ADSL smásíur og áður?
Ertu kominn með annan router? Ertu að nota sömu ADSL smásíur og áður?
Re: ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
Nýr router, annar ISP. Routerinn er reyndar með ADSl/vDSL bæði í gangi. Er séns að hann sé að nota ADSLið default?KermitTheFrog skrifaði:Ertu viss um að það sé búið að breyta tengingunni? Þetta gerist ekki bara einn tveir og bingó.
Ertu kominn með annan router? Ertu að nota sömu ADSL smásíur og áður?
Re: ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
ertu með vdsl síu eða adsl?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
Hef ekki græna. Gamli routerinn var bara tengdur beint í vegginn. Fékk svona line/phone/router stykki, það stendur ekkert á því.kizi86 skrifaði:ertu með vdsl síu eða adsl?
Re: ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
Ég er enn á ADSL virðist vera. Ef ég set up http routing fyrir utanaðkomandi traffík virkar það bara fyrir ADSL, en ekki VDSL.
Re: ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
Komið í lag, tuðaði í þeim og er núna að fá 40/20Mbps... hefði átt að anda rólegar.
Re: ADSL í vDSL/Ljósnet, nákvæmlega sami hraði.
Hringdu aftur og spurðu hvort búnaðurinn þeirra styðji Vectoring, og hvort þú getir nýtt þér þaðjonr skrifaði:Komið í lag, tuðaði í þeim og er núna að fá 40/20Mbps... hefði átt að anda rólegar.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|