Óska eftir verðmati á leikjatölvu frá 2013

Svara

Höfundur
BoasG
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 10. Des 2015 23:14
Staða: Ótengdur

Óska eftir verðmati á leikjatölvu frá 2013

Póstur af BoasG »

Sælir/ar, var ekki alveg viss hvar ég ætti að setja þráðinn, endilega færa hann ef hann á heima annars staðar.

Ég er að fara kaupa nýja tölvu og ætlaði að selja litla bróðir þá gömlu. Ég er að velta fyrir mér hvað ykkur finnst samgjarnt verð, ég var að pæla 80.000-100.000 eða eitthvað svoleiðis. Tölvan var keypt einhvern tíman í sumar 2013. Takk fyrirfram.

Cooler Master Haf ??? Mid Tower (Svipaður 912, en ekki með USB 3.0)
Corsair GS 700
Asus P8 H77-M Pro
Intel core i5 3570k
Intel örgjörvavifta :/
2x8 gb Corsair Value
Radeon HD 7950
2TB Harður diskur
Eitthvað geisladrif
Windows 8/10
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðmati á leikjatölvu frá 2013

Póstur af Hnykill »

Ef þetta er bróðir þinn sem þú ætlar að selja tölvuna, þá þarftu frekar að spyrja sjálfan þig hvað hvað þig langar að okra á honum :money hehe.

Annars er 80.000 ekkert slæmt viðmið ef þú ætlar að selja öðrum hana. mæli með því að þú látir hann hafa hana á eitthvað slikk, og hann kaupi sér einhverja leiki fyrir afganginn, og þig finnið eitthvað skemmtilegt að spila saman :happy
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðmati á leikjatölvu frá 2013

Póstur af billythemule »

Cooler Master Haf - 15.000
Corsair GS 700 - 10.000
Asus P8 H77-M Pro - 10.000
Intel core i5 3570k - 30.000
2x8 gb Corsair Value - 15.000
Radeon HD 7950 - 30.000
2TB Harður diskur - 10.000
_____________

120 þúsund.

Þetta er bara svona 5 mínútna pæling hjá mér og ég veit ekkert um verðið t.d. á kassanum, afgjafanum eða móðurborðinu. Ég held samt að örgjörvinn og skjákortið sé nálægt lagi. Þetta er í þokkabót samsett tölva.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðmati á leikjatölvu frá 2013

Póstur af Hannesinn »

billythemule skrifaði:Cooler Master Haf - 15.000
Corsair GS 700 - 10.000
Asus P8 H77-M Pro - 10.000
Intel core i5 3570k - 30.000
2x8 gb Corsair Value - 15.000
Radeon HD 7950 - 30.000
2TB Harður diskur - 10.000
_____________

120 þúsund.
Já, rólegur gæðingur. 90-100 er nærri lagi og væri líklega ekki ósanngjarnt fyrir neinn.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Svara