Heimabíó uppfærsla.

Svara

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Heimabíó uppfærsla.

Póstur af sponni60 »

Sælir vaktarar.

Er að spá í að fara að uppfæra hjá mér kerfið, byrja á center og frontum. Er núna með einhverja Pioneer sem hafa reynst vel en nú finnst mér vera kominn tími til að uppfæra.
Er búinn að vera að pæla í Jamo C9 Concert fyrir center og Jamo C93 Concert series.
Magnarinn sem ég nota núna ætti að duga en það er Pioneer VSX-1015 minnir mig og geri ég ráð fyrir að nota hann aðeins áfram.

Eru þetta góðir hátalarar?? eða mælið þið með einhverjum öðrum??

Er opinn fyrir góðum hugmyndum og til í að skoða aðrar týpur.

Quemar
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af Quemar »

Hvað er budgetið?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af jonsig »

Mæli með að kíkja í hljómsýn, eina alvöru audio búðinn á klakanum .
Mæli sterklega með paradigm , þeir hafa sömu eigendur og Martin logan.

Svo geturu kíkt í sjónvarpsmiðstöðina þá kemur einhver hnakkur og setur hátalarana á MAX og vonast til að hávaðinn heilli þig . Þeir eru annars með flott merki eins og yamaha ,jbl, kardon á ágætis verði.

Þú færð það sem þú borgar fyrir , það á sérstaklega við JBL .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Quemar
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af Quemar »

Sammála þessu, Paradigm er freakin snilld og sama á við um Yamaha.
Hef líka alltaf verið hrifinn af Jamo en hef ekkert skoðað þá nýlega.
jonsig skrifaði:Mæli með að kíkja í hljómsýn, eina alvöru audio búðinn á klakanum .
Mæli sterklega með paradigm , þeir hafa sömu eigendur og Martin logan.

Svo geturu kíkt í sjónvarpsmiðstöðina þá kemur einhver hnakkur og setur hátalarana á MAX og vonast til að hávaðinn heilli þig . Þeir eru annars með flott merki eins og yamaha ,jbl, kardon á ágætis verði.

Þú færð það sem þú borgar fyrir , það á sérstaklega við JBL .

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af sponni60 »

Budgetið er svona 100-150 fyrir þessa 3.
Ok ég skoða Hljómsýn og sé hvað þeir eru með. Þessir Jamo hafa verið að fá góða dóma eftir því sem ég hef lesið.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af jonsig »

Passaðu þig á svona hifi síðum , mikið af þessum síðum eru bara trúarsöfnuðir , best er að hluta á þetta sjáfur . Finna út hvað þú fýlar.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Quemar
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af Quemar »

Mæli líka með að skoða Dali í Heimilistækjum, þeir hafa verið með skemmtilegann og "lifandi" hljóm.
Svo eru ELKO farnir að flytja inn Canton og Klipsch hátalara á hörkugóðum verðum.

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af sponni60 »

Jæja nú er ég búinn að skoða þetta aðeins.

Fór í SM og hlustaði á JBl og Yamaha og var ekki að fíla þá.
Leist vel á Dali hjá Heimilistækjum og Monitorana hjá Hljómsýn. Held að annar hvor af þeim verði fyrir valinu.
En nú verð ég bara að segja að þjónustan í Ormsson er það versta sem ég hef séð lengi, var búinn að spá í Jamo hjá þeim og fór þangað. Þeir gátu ekki einu sinni leyft mér að heyra í þeim vegna þess að þeir kunnu ekki á neitt, hvorki voru hilluhátalarnir tengdir né gátu þeir komið hljóði á miðjuna sem var þó tengd. Það allra versta sem ég séð. Mæli ekki með þeim.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af svanur08 »

Kerfið sem ég er með í undirskrift er snilld og á góðu verði. Mæli hiklaust með Jamo, ég væri með Klipsch ef það væri selt hér á landi, en Klipsch á Jamo fyritækið í dag.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af sponni60 »

Ég held að Elko sé komið með Klipsch. Það var í jólabæklingnum þeirra. Lýst vel á Jamo en þessi þjónusta í Ormsson er til skammar. Þeir gátu bara ekki neitt, ég fékk að heyra í tveimur standhátulurum og that´s it.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af svanur08 »

Talaðu við Kristinn Val í ormsson, hann hefur veitt mér góða þjónustu og afslátt.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af sponni60 »

Ok, geri það.

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af gutti »

Hef mar à sirka nòg af peningum í dag mundi èg kaupa mér dolby atoms kerfi i dag galli á ìsland er svo lìtiđ ùrval hêrna heima

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af sponni60 »

Dolby Atmos er stefnan. Byrja á þessum og svo verður það magnarinn og fleiri hátalarar.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af svanur08 »

Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af jonsig »

Ég var einmitt staddur í hljómsýn að chekka á monitor hátölurum , kveikir kallinn ekki á einum martin logan þarna hliðiná sem kostaði 6x meira ,,, uupsi . Og það var ekki aftur snúið hjá mér :( . Sé ekki eftir krónu samt .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af sponni60 »

Hvað eru menn að nota sveran vír í kerfin hjá sér???
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af svanur08 »

sponni60 skrifaði:Hvað eru menn að nota sveran vír í kerfin hjá sér???
Ég nota 2x1.5mm²
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af Squinchy »

4q
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimabíó uppfærsla.

Póstur af jonsig »

2,5q fyrir 2x 300W martinlogan
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara