Ég þarf að kaupa 128 GB SD kort sem auka minni í tölvuna mína. Ég er að finna þau frá Kína frá $40 - en kosta kringum 25.000 hér á landi.
Er alveg galið að panta þetta frá Kína?
Er mikill munur að nota venjulegt SD kort eða Micro SD með adapter ?
Hvað á ég helst að vera horfa á þegar ég vel kort? Kann ekki mikið inn á þetta.
Það hlýtur eitthvað að útskýra þennan verðmun.. eða hvað?
Einnig ef þið vitið um einhverja seljendur hérlendis eða erlendis með þið mælið með má alveg henda inn link. Takk takk.
Minniskort - panta að utan.
Re: Minniskort - panta að utan.
Ertu að bera saman sömu merki eða bara sömu stærðirnar?
Minniskort eru misgóð og mishröð (leshraði og skrifhraði) og verðmiðinn er oftar en ekki í samræmi við það.
Það ætti ekki að vera neinn munur á þvi að nota micro sd með millstykki eða venjulegt sd
http://superuser.com/questions/847016/p ... rosd-cards
Þú vilt kannski lesa þetta líka
http://www.tested.com/tech/photography/ ... full-size/
http://www.howtogeek.com/189897/how-to- ... explained/
Minniskort eru misgóð og mishröð (leshraði og skrifhraði) og verðmiðinn er oftar en ekki í samræmi við það.
Það ætti ekki að vera neinn munur á þvi að nota micro sd með millstykki eða venjulegt sd
http://superuser.com/questions/847016/p ... rosd-cards
Þú vilt kannski lesa þetta líka
http://www.tested.com/tech/photography/ ... full-size/
http://www.howtogeek.com/189897/how-to- ... explained/
Re: Minniskort - panta að utan.
Takk, skoða þetta.Klara skrifaði:Ertu að bera saman sömu merki eða bara sömu stærðirnar?
Minniskort eru misgóð og mishröð (leshraði og skrifhraði) og verðmiðinn er oftar en ekki í samræmi við það.
Það ætti ekki að vera neinn munur á þvi að nota micro sd með millstykki eða venjulegt sd
http://superuser.com/questions/847016/p ... rosd-cards
Þú vilt kannski lesa þetta líka
http://www.tested.com/tech/photography/ ... full-size/
http://www.howtogeek.com/189897/how-to- ... explained/
Grunaði svo sem að verð og gæði hélust í hendur.
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort - panta að utan.
Ég myndi alveg prufa að tékka á verðum frá amazon/ebay bæði í usa og uk á sömu kortunum og fást hérna heima. Oft töluvert ódýrara þaðan með öllum kostnaði.
Getur skoðað þetta líka:
http://tecshop.is/search?type=product&q=sd+128
Getur skoðað þetta líka:
http://tecshop.is/search?type=product&q=sd+128
Re: Minniskort - panta að utan.
Mundi fara mjög varlega að panta minnis dót frá ebay/kina þau segja 128 gb en eru i raun bara kringum 1 gb...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort - panta að utan.
Minniskort og lyklar eru það sem mest er falsað af því þetta er svo einföld framleiðsla
http://www.thecounterfeitreport.com/pro ... Cards.html
http://www.thecounterfeitreport.com/pro ... Cards.html
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Minniskort - panta að utan.
Ég keypti mér tvö 64GB LD Micro SD kort af Aliexpress og er bara ánægður með þau.
Keyrði h2testw á þau bæði og fékk engar villur og ca. 25MB/s read og 35MB/s write á þeim (USB2 lesari)
Shipping tók hinsvegar 4 vikur sem var helsti mínusinn.
Keyrði h2testw á þau bæði og fékk engar villur og ca. 25MB/s read og 35MB/s write á þeim (USB2 lesari)
Shipping tók hinsvegar 4 vikur sem var helsti mínusinn.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X