Ég var að skoða verðlagninguna fyrir Nexus 5X á Íslandi og verð að segja að ég er ansi ósáttur með verðið hjá Elko þeir eru að selja Nexus 5X 16gb á 79.995kr sem ég var að pæla í að fá mér 16gb er meira en nóg fyrir mighttp://www.elko.is/elko/is/vorur/Farsim ... tur%29.ecp á meðan síminn og vodafone eru að selja 32gb útgáfuna á 79.990kr https://vefverslun.siminn.is/vorur/simt ... /#pv_13298 https://vodafone.is/vorur/nanar-um-voru ... 147a89bdb1
Haldið þið að þeir munu laga þetta verð?
verðlagning á Nexus 5x á Íslandi
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Staða: Ótengdur
Re: verðlagning á Nexus 5x á Íslandi
Elko hefur verðvernd þegar um að er að ræða nkl sömu vöru, gefið að hinn söluaðilinn sé ekki með auglýst takmarkað magn á vörunni.
Þeir gera ekkert í þessu, þ.a. þú verslar hann bara þar sem hann er ódýrastur.
Þeir gera ekkert í þessu, þ.a. þú verslar hann bara þar sem hann er ódýrastur.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 344
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Staða: Ótengdur
Re: verðlagning á Nexus 5x á Íslandi
Þeir eru líka með eitthvað jólatilboð núna hjá símanum og þú færð frí headphones með Nexus 5 32gb ef þú kaupir hann fyrir 18 des. Örugglega ekki neitt gæðastöff hér á ferð en ekki slæmur kaupauki.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: verðlagning á Nexus 5x á Íslandi
Er ég að misskilja x hluta nafnsins eða er þetta nýrri týpa, þó hann sé ekki x merktur?
http://emobi.is/index.php?route=product ... arch=nexus
http://emobi.is/index.php?route=product ... arch=nexus
Re: verðlagning á Nexus 5x á Íslandi
Má alltaf láta reyna á ELKO, þeir munu örugglega reyna að koma til móts, þó þetta sé "tæknilega ekki sama varan"... viðskipti eru alltaf viðskipti! Þetta veltur allt á innkaupsverðinu.
BTW ekki sáttur við stefnu Google að hafa símana svona dýra í Evrópu! Þeir eru stærri en Apple hér! Mér finnst eins og það sé verið að refsa okkur fyrir að vera bandamenn þeirra!!!
BTW ekki sáttur við stefnu Google að hafa símana svona dýra í Evrópu! Þeir eru stærri en Apple hér! Mér finnst eins og það sé verið að refsa okkur fyrir að vera bandamenn þeirra!!!
Re: verðlagning á Nexus 5x á Íslandi
Dude, þetta er gamla týpan, 2014 that is...
http://www.gsmarena.com/ Þessi síða er alltaf vinur þinn...
http://www.gsmarena.com/ Þessi síða er alltaf vinur þinn...
Lexxinn skrifaði:Er ég að misskilja x hluta nafnsins eða er þetta nýrri týpa, þó hann sé ekki x merktur?
http://emobi.is/index.php?route=product ... arch=nexus
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: verðlagning á Nexus 5x á Íslandi
Fylgist svo lítið með öðrum símum heldur en iPhone og Samsung...Quemar skrifaði:Dude, þetta er gamla týpan, 2014 that is...
http://www.gsmarena.com/ Þessi síða er alltaf vinur þinn...
Lexxinn skrifaði:Er ég að misskilja x hluta nafnsins eða er þetta nýrri týpa, þó hann sé ekki x merktur?
http://emobi.is/index.php?route=product ... arch=nexus