Flygildi/drónar á Íslandi

Svara

Höfundur
SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Flygildi/drónar á Íslandi

Póstur af SolviKarlsson »

Ég er hérna með DJI Phantom 2+ sem er með smá vesen. Keyptur í Ameríku, en er einhver með umboð fyrir þá hér á Íslandi? Um að kaupa varahluti. Eða þarf ég að nálgast þá að utan.
No bullshit hljóðkall

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Flygildi/drónar á Íslandi

Póstur af olihar »

Getur checkað á
http://dronefly.is/

Höfundur
SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Flygildi/drónar á Íslandi

Póstur af SolviKarlsson »

Kærar þakkir, skrítið að ég fann þá ekki. Eru einhverjir aðrir sem gætu verið með varahluti?
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Flygildi/drónar á Íslandi

Póstur af Klaufi »

Það eru tvær nokkuð virkar grúppur á facebook sem gætu hjálpað þér:
DJI Phantom og aðrar fjölþyrlur á Íslandi
Flygildafélag Íslands
Mynd

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Flygildi/drónar á Íslandi

Póstur af arons4 »

Elko selur líka DJI phantom, gæti verið að þeir séu með varahluti.

Höfundur
SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Flygildi/drónar á Íslandi

Póstur af SolviKarlsson »

Klaufi skrifaði:Það eru tvær nokkuð virkar grúppur á facebook sem gætu hjálpað þér:
DJI Phantom og aðrar fjölþyrlur á Íslandi
Flygildafélag Íslands
Kærar þakkir, ég fer beinustu leið þangað!
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Flygildi/drónar á Íslandi

Póstur af Klaufi »

Fínn titill á þræði til að spyrja..

Eru einhverjir fleiri Vaktarar að fljúga?
Ef svo er, hverju?
Mynd
Skjámynd

norex94
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Staða: Ótengdur

Re: Flygildi/drónar á Íslandi

Póstur af norex94 »

Var að kaupa minn ósamsetta dróna, keypti DJI F450 með fjarstýringu og GPS frá Helipal. Var 5 daga á leiðinni og kom í tollinn í gær. Er alltof spentur að setja þetta samann :megasmile

fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Flygildi/drónar á Íslandi

Póstur af fedora1 »

Endurnýti þennan þráð, hvaða búðir selja ódýra dróna hér á landi, eitthvað í kringum 15k. Eitthvað eins og þennan í elko: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Dronar ... etail=true
eða er eina vitið að kaupa þetta af eliexpress ? Mælið þið með einhverjum svona ódýrum drónum ?
Svara