Einhver reynsla eða meðmæli með einhverju sérstöku varðandi þetta?
Er búinn að skoða og prófa nokkur eins og StayFocusd og annað sem ég fann eftir stutt gúgl, en ekkert virðist gera það sem ég vildi að það gerði. Það er að leyfa mér að velja einhvern x tíma t.d. klukkutíma eða tvo, og blokka síðuna á meðan. Þetta virðist allt gefa manni x tíma á dag til að eyða á tiltekinni síðu eða einhverja álíka virkni. Eða er ég bara klaufi með þetta?
Eflaust væri einfalt að skrifa svona plugin en ég hef bara ekki tíma til að setja mig inn í það. Hélt þetta væri til.
Hef líka rekist á nokkur sem krefjast þess að sækja og setja upp eitthvað forrit en það væri þægilegast að fá þetta bara sem plugin.
Eitthvað á borð við þetta: http://minutesplease.com/ - nema bara eitthvað sem virkar. Maður getur alveg lokað síðunni sem þetta opnar og opnað nýja og þá stoppar timerinn.
Chrome / Safari - Lærdóms/productivity plugin
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Staða: Ótengdur
Re: Chrome / Safari - Lærdóms/productivity plugin
Hentar SelfControl þér ekki? Finnst það langþægilegast https://selfcontrolapp.com/
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Chrome / Safari - Lærdóms/productivity plugin
Hugsanlega, var búinn að sjá það en nennti ekki að vera að setja upp forrit fyrir þetta. Pófa það kannski. Takk!
Re: Chrome / Safari - Lærdóms/productivity plugin
RescueTime er algjör snilld, getur stillt á focus mode sem læsir vefsíðum nema þú farir í gegnum aflæsingarferlið.
Trackar líka mjög detailað hvað þú ert að gera í tölvunni og birtir í charts.
Trackar líka mjög detailað hvað þú ert að gera í tölvunni og birtir í charts.