Vantar tölvu sem getur keyrt plex server og annað smálegt
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Vantar tölvu sem getur keyrt plex server og annað smálegt
Góða kvöldið, mig langar að athuga hvort að einhver eigi til tölvu sem hann/hún er ekki i notkun og safnar ryki. Endilega sendið mér pm ef þið eigið eitthvað svona fyrir mig.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar tölvu sem getur keyrt plex server og annað smálegt
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=67709
Shuttle vélin ætti að keyra Plex án vandræða.
Kv Einar
Edit. Sorry ég sá ekki að þú værir búin að kommenta á þessa vél.
Gangi þér vel.
Shuttle vélin ætti að keyra Plex án vandræða.
Kv Einar
Edit. Sorry ég sá ekki að þú værir búin að kommenta á þessa vél.
Gangi þér vel.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Vantar tölvu sem getur keyrt plex server og annað smálegt
ég á eina lenovo desktoð vél með i5, 8gb ram, hef keyrt plex á henni og hún ræður við 7 transcode í einu. Hún er að safna ryki hjá mér.
Símvirki.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar tölvu sem getur keyrt plex server og annað smálegt
Hvaða verð ertu að hugsa
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: RE: Re: Vantar tölvu sem getur keyrt plex server og annað smálegt
Hvað er hún gömul?BugsyB skrifaði:ég á eina lenovo desktoð vél með i5, 8gb ram, hef keyrt plex á henni og hún ræður við 7 transcode í einu. Hún er að safna ryki hjá mér.
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar tölvu sem getur keyrt plex server og annað smálegt
hvað þarf hún að vera góð? Ég á gamla vél sem virkar
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar tölvu sem getur keyrt plex server og annað smálegt
Plex Home Theater + ServerAxel Jóhann skrifaði:hvað þarf hún að vera góð? Ég á gamla vél sem virkar
Windows, Macintosh, Linux — Minimum requirements, no transcoding
Intel Core 2 Duo processor 1.6 GHz or better
At least 1GB RAM for Windows/Mac OS X
Windows: Vista SP2 or later
OS X: Snow Leopard 10.6.3 or later (64-bit)
Ubuntu, Debian, Fedora, CentOS or SuSE Linux
Windows, Macintosh, Linux — Recommended configuration, transcoding HD Content
Intel Core 2 Duo processor 2.4 GHz
If transcoding for multiple devices, a faster CPU may be required
At least 2GB RAM
Windows: Vista SP2 or later
OS X: Snow Leopard 10.6.3 or later (64-bit)
Ubuntu, Debian, Fedora, CentOS or SuSE Linux
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: RE: Re: Vantar tölvu sem getur keyrt plex server og annað smálegt
5áraPepsiMaxIsti skrifaði:Hvað er hún gömul?BugsyB skrifaði:ég á eina lenovo desktoð vél með i5, 8gb ram, hef keyrt plex á henni og hún ræður við 7 transcode í einu. Hún er að safna ryki hjá mér.
Símvirki.
Re: Vantar tölvu sem getur keyrt plex server og annað smálegt
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo