Góðan og blessaðan,
Mig vantar moðuborð sem er með socket fyrir i5 og vinnsluminni væri ekki verra að hafa með.
Móðurborð og minni
Re: Móðurborð og minni
Þetta eru ekki nægar upplýsingar, þar sem eftirfarandi socket geta komið til greina:
LGA1150, LGA1151, LAG1155, LGA1156.
Örgjörvi sem passar í eitt socketið passar ekki í annað Þannig að ef þú ert með i5 örgjörva sem þig vantar móðurborð fyrir, þá verðurðu að komast að því hvaða socket hann er.
LGA1150, LGA1151, LAG1155, LGA1156.
Örgjörvi sem passar í eitt socketið passar ekki í annað Þannig að ef þú ert með i5 örgjörva sem þig vantar móðurborð fyrir, þá verðurðu að komast að því hvaða socket hann er.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Móðurborð og minni
Má vera hver sem er af uppnefndun örgjörvum
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð og minni
Ha? Ertu þá að meina örgjörvum smjörgjörvum uppnefnum eða 4 seinustu kynslóðir af socketum fyrir 4 mism. tegundir af i5 sem ganga ekki á milli hvors annars? Af hverju óskarðu þá bara ekki eftir móðurborðum yngri en 6 ára?fenghett skrifaði:Má vera hver sem er af uppnefndun örgjörvum
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Móðurborð og minni
ætla bara sjá hvað er i boði svo kaupi ég mér örgjörva eftir því, er það of flókið ?