Að þrífa músamottu og skjá.

Svara

Höfundur
ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Að þrífa músamottu og skjá.

Póstur af ScareCrow »

Hvernig eruð þið að þrífa músarmottunar ykkar? Ég er með hátt í 10.000kr músamottu sem eg vill ekki eyðileggja..

einnig hvernig eruði að þrífa skjánna ykkar? bara svona klútar eins og fæst í t.d. tölvutek?

vissi ekki alveg hvert ég átti að setja þetta :)

Fyrirframm þökk.
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Að þrífa músamottu og skjá.

Póstur af CendenZ »

Þegar ég spilaði tölvuleiki alla daga ársins 12-20 tíma í senn var ég með límrúllu á borðinu, svona sem maður fær í fatahreinsun og fatabúðum. bara nokkur rúll yfir og mottan var alveg hrein af kuski.

Og borðaði aldrei yfir tölvunni, ólíkt öðrum sem éta snakk, majónes ofl. og fara svo með fitugar ógeðslega skítugar krumlurnar á músina og mottuna :hnuss
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að þrífa músamottu og skjá.

Póstur af worghal »

Það má þvo músamottur með uppþvottasápu í vaski og hengja svo til þerris. Magic spilamottur eru bókstaflega músamottur og þetta er aðferð til að þrífa þær.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að þrífa músamottu og skjá.

Póstur af ScareCrow »

CendenZ skrifaði:Þegar ég spilaði tölvuleiki alla daga ársins 12-20 tíma í senn var ég með límrúllu á borðinu, svona sem maður fær í fatahreinsun og fatabúðum. bara nokkur rúll yfir og mottan var alveg hrein af kuski.

Og borðaði aldrei yfir tölvunni, ólíkt öðrum sem éta snakk, majónes ofl. og fara svo með fitugar ógeðslega skítugar krumlurnar á músina og mottuna :hnuss
Haha ég er einmitt með þennan vana, snakk, kex you name it... svo finnur maður þetta alltaf á músamottunni eftir að þetta fer í lazerinn - mega böggandi, ég ætla að prufa svona rúllu !
worghal skrifaði:Það má þvo músamottur með uppþvottasápu í vaski og hengja svo til þerris. Magic spilamottur eru bókstaflega músamottur og þetta er aðferð til að þrífa þær.
Já ég var eitthvað búinn að heyra af þessu en þorði aldrei að prufa það hehe, ég prufa þetta að öllum líkindum ef rúllan virkar ekki ! Takk fyrir fljót svör drengir! :)
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að þrífa músamottu og skjá.

Póstur af worghal »

ScareCrow skrifaði:
CendenZ skrifaði:Þegar ég spilaði tölvuleiki alla daga ársins 12-20 tíma í senn var ég með límrúllu á borðinu, svona sem maður fær í fatahreinsun og fatabúðum. bara nokkur rúll yfir og mottan var alveg hrein af kuski.

Og borðaði aldrei yfir tölvunni, ólíkt öðrum sem éta snakk, majónes ofl. og fara svo með fitugar ógeðslega skítugar krumlurnar á músina og mottuna :hnuss
Haha ég er einmitt með þennan vana, snakk, kex you name it... svo finnur maður þetta alltaf á músamottunni eftir að þetta fer í lazerinn - mega böggandi, ég ætla að prufa svona rúllu !
worghal skrifaði:Það má þvo músamottur með uppþvottasápu í vaski og hengja svo til þerris. Magic spilamottur eru bókstaflega músamottur og þetta er aðferð til að þrífa þær.
Já ég var eitthvað búinn að heyra af þessu en þorði aldrei að prufa það hehe, ég prufa þetta að öllum líkindum ef rúllan virkar ekki ! Takk fyrir fljót svör drengir! :)
bara ekki setja mottuna í vélina :lol:
en svona þrífur konan mín magic motturnar sínar :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara