Varðandi SLI fyrir Gigabyte 960 kort

Svara

Höfundur
testdriver
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 20. Júl 2014 19:19
Staða: Ótengdur

Varðandi SLI fyrir Gigabyte 960 kort

Póstur af testdriver »

Sælt veri fólkið

Ég er með Gigabyte GeForce GTX 960 Gaming G1 PCI-E3.0 2GB GDDR5 skjákort
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=5372#ov

og mér býðst mögulega Gigabyte GeForce GTX 960 PCI-Express3.0 4GB GDDR5 skjákort
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=5401#ov

Er hægt að tengja þau saman og græði ég eitthvað á því, maður hefur heyrt að maður nýti bara andvirði video memory á minna kortinu.

zurien
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi SLI fyrir Gigabyte 960 kort

Póstur af zurien »

Það er rétt, þú munt bara nýta 2 gig.
Svara