SELT Galaxy Note 4 og Galaxy Gear úr

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

SELT Galaxy Note 4 og Galaxy Gear úr

Póstur af Predator »

Til sölu flottur Galaxy Note 4 og Galaxy Gear úr sem virka frábærlega saman. Báðir hlutir líta mjög vel út.

Note 4 er besti vinnusíminn á markaðnum, stór skjár og penni!

Síminn kemur í kassanum, með hleðslutæki og auka bakhlið eins og sést á mynd.

Úrið kemur með hleðsludokku. Hægt er að taka myndir með því og nota það sem handfrjálsan búnað, með microphone og hátalara.

Ásett verð er 90.000kr fyrir pakkann en ég er opinn fyrir tilboðum. Skoða einnig að selja í sitthvoru lagi.

Mynd
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Svara