kerfisleiga og windows 10

Svara

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

kerfisleiga og windows 10

Póstur af playman »

Sælir

Er búin að vera að spá aðeins í þessu með kerfisleiguna okkar, við erum með eina vél sem er fyrir eldhúsið
og innskráningar starfsmanna.
Nú er svo búið að það þarf að setja in password til þess að komast í vélina, sem er gott og blessað en, það
veldur stundum smá vandræðum fyrir starfsmenn að skrá sig út þegar að kokkurinn er ekki við þar sem að
tölvan er læst.
Mig minnir að ég hafi einhverstaðar séð það að það væri hægt að logga sig beint inná kerfisleigu úr loggin screen, en
veit ekkert hvernin það er með win10 eða hvernig það er gert.

Var nefnilega að spá í því að hafa "tvo" accounta á vélinni, einn fyrir kokkinn en hinn sendir starfsmenn bara beint í kerfisleiguna
með innskráningar forritinu en ekki í windowsið sjálft.
Vona að einhver viti hvað ég er að tala um. :baby
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: kerfisleiga og windows 10

Póstur af worghal »

Af hverju er kokkurinn með sér aðgang eða eina aðganginn?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: kerfisleiga og windows 10

Póstur af tdog »

Tölvan er líklegast vinnustöð kokksins
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: kerfisleiga og windows 10

Póstur af playman »

worghal skrifaði:Af hverju er kokkurinn með sér aðgang eða eina aðganginn?
Sé ekki hvað það kemur málinu við, en tdog hefur rétt fyrir sér.
tdog skrifaði:Tölvan er líklegast vinnustöð kokksins
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: kerfisleiga og windows 10

Póstur af playman »

Á ég að trúa því að enginn af ykkur snillingunum getið svarað þessari spurningu?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Svara