Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af kizi86 »

rapport skrifaði:Þetta er absurd, ekki rúv, ekki facebook, engir CSGO þjónar...

Bara vaktin, mbl og vefpósturinn í vinnunni er eitthvað sem virðist virka???
rúv virkar hjá mér og allar aðrar islenskar síður, virðist sem sé líka eitthvað að hjá vodafone svo ekki skella skuldinni bara á hringiðuna.. eflaust einhver bilun í útlandasambandi
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af rapport »

Er þá kjarninn.is, visir.is og dv.is vistaðir erlendis?

Höfundur
pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af pepsico »

kizi86 skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er absurd, ekki rúv, ekki facebook, engir CSGO þjónar...

Bara vaktin, mbl og vefpósturinn í vinnunni er eitthvað sem virðist virka???
rúv virkar hjá mér og allar aðrar islenskar síður, virðist sem sé líka eitthvað að hjá vodafone svo ekki skella skuldinni bara á hringiðuna.. eflaust einhver bilun í útlandasambandi
Hvaðan hefurðu þær upplýsingar? Er með félaga minn á línunni og hann varð ekki var við neina truflun né er eitthvað að hjá honum sem stendur.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af kizi86 »

pepsico skrifaði:
kizi86 skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta er absurd, ekki rúv, ekki facebook, engir CSGO þjónar...

Bara vaktin, mbl og vefpósturinn í vinnunni er eitthvað sem virðist virka???
rúv virkar hjá mér og allar aðrar islenskar síður, virðist sem sé líka eitthvað að hjá vodafone svo ekki skella skuldinni bara á hringiðuna.. eflaust einhver bilun í útlandasambandi
Hvaðan hefurðu þær upplýsingar? Er með félaga minn á línunni og hann varð ekki var við neina truflun né er eitthvað að hjá honum sem stendur.
sbr mjög nýlegan þráð hér á vaktinni
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=67699
annar frá símanum að kvarta yfir erlendu sambandi þar líka....

svo í þræðinum um hringdu.is er worghal að hvarta líka um að allt sé úti..
Last edited by kizi86 on Mán 30. Nóv 2015 00:42, edited 1 time in total.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af pepsico »

kizi86 skrifaði:sbr mjög nýlegan þráð hér á vaktinni
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=67699
annar frá símanum að kvarta yfir erlendu sambandi þar líka....
Það er bara ekkert að netinu hjá Vodafone sem stendur. Félagi minn er með 60-75 Mb/s út um allt.
Hann er með netið í gegnum Vodafone á ljósleiðaraneti GR. Ég er með netið í gegnum Hringiðuna á ljósleiðaraneti GR.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af rapport »

wtf.PNG
wtf.PNG (293.4 KiB) Skoðað 1418 sinnum
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af rapport »

wtf2.PNG
wtf2.PNG (412.45 KiB) Skoðað 1411 sinnum

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af darkppl »

pepsico ég á vini sem hafa alveg verið að lenda í vandræðum í csgo og ég ekki og öfugt það sést kanski akkurat núna meira hjá þeim...
ég er hjá hringiðunni og ég hef af og til lent í þessu pingi ekki það oft.
það er nefnilega ekkert alltaf grasið grænna hinum megin...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Höfundur
pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af pepsico »

darkppl skrifaði:pepsico ég á vini sem hafa alveg verið að lenda í vandræðum í csgo og ég ekki og öfugt það sést kanski akkurat núna meira hjá þeim...
ég er hjá hringiðunni og ég hef af og til lent í þessu pingi ekki það oft.
það er nefnilega ekkert alltaf grasið grænna hinum megin...
Hvað ertu að tala um? Ég spila nánast daglega og það með fólki sem er hjá öðrum símafyrirtækjum og veit
því nákvæmlega hvaða vandræðum það lendir í. Svo gott sem engum.

Ef þú ætlar að fara að halda því fram að grasið sé ekki brunnið hjá Hringiðunni og grænna alls staðar annars staðar
þá vil ég að þú rökstyðjir það mál.

Hringiðan: Netlaust 15-20 sinnum síðustu mánuði í mislöng tímabil frá 2 mínútum til ca hálftíma.
Rosalega hátt ping hvert einasta kvöld síðustu vikur oft klukkustundum saman og síðustu mánuði hefur ekki kvöld liðið án 30+ ping spikea upp í 180-200.

Ef þú lendir "af og til" í þessu pingi er það vegna þess að þú spilar CS:GO "af og til" á kvöldin. Svo einfalt er það.

frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af frappsi »

Hringiðan ljósnet
2.12 - 22:45
Mynd
3.12 - 22:30
Mynd
Last edited by frappsi on Fim 03. Des 2015 22:31, edited 2 times in total.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af Nariur »

Hringdu 100Mb ljós.
Viðhengi
2015-12-02 (2).png
2015-12-02 (2).png (231.18 KiB) Skoðað 1178 sinnum
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Pickles
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 23:43
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óstöðug útlandasamband - Hringiðan

Póstur af Pickles »

DJOli skrifaði:Símafélagið, Hringiðan og fleiri og fleiri eflaust, eru að kaupa aðgang að neti vodafone.
Rétt að leiðrétta það að Símafélagið er ekki að kaupa aðgang að neti Vodafone og hefur aldrei gert. Símafélagið kaupir sínar eigin útlandatengingar beint af Farice á bæði Danice og Farice sæstrengnum, er með kjarnabúnað (routera) í London og Amsterdam og peera þar við Level3, Cogent og NTT auk þess að tengjast inn á bæði AMSIX og LINX internet exchange-in. Til viðbótar þá keyrir Símafélagið alsjálfvirka optimization á alla erlenda rútun sem lækkar latency, minnkar packetloss og kemur í veg fyrir blackholing þar sem það er hægt.

P.s. ef það er ekki þegar augljóst af ofangreindu þá er rétt að geta þess að ég er starfsmaður Símafélagsins... :)
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af rapport »

Er Hringiðan búin að missa útlandasamband?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af rapport »

virðist vera komið aftur...

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af Arkidas »

Var líka í ólagi hjá mér áðan. Þurfti að skipta í 3G tímabundið.

Gemini
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Póstur af Gemini »

Það er bara ekkert að netinu hjá Vodafone sem stendur. Félagi minn er með 60-75 Mb/s út um allt.
Hann er með netið í gegnum Vodafone á ljósleiðaraneti GR. Ég er með netið í gegnum Hringiðuna á ljósleiðaraneti GR.
Netið hjá Vodafone hefur verið mjög leiðinlegt síðan íslenska netflix kom. Á kvöldin get ég ekki horft á twitch stream nema á medium. Annars hikksta þau reglulega. Er á 100mb ljósi frá þeim. Ef ég nota VPN svo í vinnuna og horfi á twitch í gegnum proxy þar þá virkar það fínt. Svo þetta er ekki tengingin til Vodafone heldur erlenda tengingin hjá Vodafone sem er að klikka.
Svara