.mid úr tölvu yfir í síma?

Svara

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

.mid úr tölvu yfir í síma?

Póstur af ErectuZ »

Sælar. Ég var að hugsa út í að bæta aðeins við tónasafnið í símanum mínum, og var að hugsa hvernig væri hægt að færa .mid "lög" úr tölvunni yfir í símann? Það er að segja, hvernig millistykki og svona þarf?

Ég er með Nokia 3510 og er nokkuð viss um að það séu .mid fælar sem síminn spilar þegar hann hringir og svona :P

Þakka

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

já...það eru Midi fælar en eitthvað öðruvísi. ég náði í metallica lög á valhöll á midi formi , og setti á netið og fór í síðuna í símanum og náði að finna lögin og fékk Hringitónn Móttekinn en alltaf vitlaust snið eitthvað vesen :roll:
« andrifannar»

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Já, ég var að pæla í að gera þetta því að þessir sendu hringitónar eru alltaf að klikka :?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

ég náði í fullt af midi lögum á netinu.. svo sendi ég þau í simann minn gegnum INfared... Virkaði vel.. reyndar í sumum lögum kom hálfrarsek pása áður en lagið byrjaði... en ekkert sem skiptir miklu máli..
Svara